Upphaf nýrrar annar

Prófum er nánast lokið en enn eru þó eftir endurtökupróf sem verða á morgun, föstudag, klukkan 9.00. Skólastarf á vorönn hefst mánudaginn 30. janúar.
Lesa meira

Sjúkra- og endurtökupróf í janúar 2017

Sjúkraprófin eru flest á mánudag en nokkur á þriðjudag. Nemendur sem hafa tilkynnt veikindi (og skilað vottorði) eða önnur forföll eru skráðir í prófin.
Lesa meira

Fimmtudagurinn 31. ágúst

Nú er ljóst að breytingar á skólaárinu í MA verða frá og með komandi hausti. Skólinn verður því settur fimmtudaginn 31. ágúst 2017.
Lesa meira

Heimur með hatt

Í gær kyngdi niður snjó og margt breytti um svip. Síðdegis átti skólameistari leið hjá Heimi vonar, hnattverki Nóa, og sá að hann var kominn með mikinn hatt.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

LÍN auglýsir eftir umsóknum um jöfnunarstyrk.
Lesa meira

Í Mötuneytinu veturinn 1958-1959

Skólanum hafa borist myndir af starfsstúlkum í eldhúsi Mötuneytis MA veturinn 1958-1959.
Lesa meira

Jólakveðja

Jólakveðja
Lesa meira

Hvenær verður skóli settur?

Ekki er ljóst hvenær Menntaskólinn á Akureyri verður settur næsta haust. Ekki hefur tekist að tryggja fé til breytinganna.
Lesa meira

Berlínarferðin á aðventu 2016

Nemendur í Berlínaráfanga í þýsku brugðu sér til fyrirheitnu borgarinnar á aðventunni.
Lesa meira

Enska smásagnakeppnin

Þrír nemendur hlutu í dag viðurkenningar skólans fyrir frammistöðu í keppni um að skrifa enskar smásögur.
Lesa meira