12.05.2017
Í dag kvaddi stjórn Hugins, skólafélags MA, með athöfn í Kvosinni. Nýkjörin stjórn tók við. Fleiri myndir eru á Facebook.
Lesa meira
12.05.2017
Á fjölmennri kosningavöku i gærkvöld var greint frá niðurstöðum kosninga til stjórnar Hugins, skólafélags MA, helstu undirfélaga og embætta, þar sem nemendur eiga sæti.
Lesa meira
10.05.2017
Afreks- og hvatningarsjóður HÍ býður afburðagóðum nemendum góða styrki við upphaf náms. Nú er auglýst eftir umsóknum.
Lesa meira
09.05.2017
Nemendur í lífsleikni í 3. bekk hafa unnið með fólki á öldrunarheimilinu Hlíð verkefni um blóm, sem endaði sem myndasýning í samkomusalnum
Lesa meira
06.05.2017
Nemendur á mála- og menningarbraut í 1. bekk eru í áfanganum Lönd og menning og meðal annars hafa þeir endurgert verk nokkurra þekktra listamanna
Lesa meira
03.05.2017
Fyrsti sólríki og hlýi sumardagur ársins er í dag og þá er freistandi að tylla sér í næstum því grænt grasið úti undir berum himni.
Lesa meira
03.05.2017
Í gær heimsótti skólann Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra og ræddi við nemendur á Sal
Lesa meira
29.04.2017
Nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í náms-og kynnisferð til Siglufjarðar á fimmtudaginn í afar góðu veðri.
Lesa meira
24.04.2017
Hópur kennara og starfsmanna skólans er kominn heim úr áhugaverðri kynnisferð til Parísar. Farið var í kynnisheimsóknir í þrjá ólíka menntaskóla.
Lesa meira
23.04.2017
Tveir nemendur MA halda einleikstónleika á Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju í vikunni. Þetta eru Una Haraldsdóttir í 3. bekk U og Birkir Blær Óðinsson í 1. bekk F.
Lesa meira