Almanak 2017-2018

Komið er á vefinn almanak skólaársins 2017-2018. Þar er sú meginbreyting að skólinn verður settur um mánaðamót ágúst-september og flest próf verða fyrir jól.
Lesa meira

Dimissio 2017

Í dag var síðasti eiginlegur kennsludagur og stúdentsefni kvödd.
Lesa meira

Tapað - fundið

Í Afgreiðslu MA hafa safnast saman ógrynni af alls kyns óskilamunum, meðal annars skartgripum, úrum hleðslutækjum og heyrnartólum, svo eitthvað sé talið.
Lesa meira

Núvitund og jóga í fyrsta bekk

Í vetur hefur verið bryddað upp á nýjungum í 1. bekk í MA, meðal annars til að hjálpa nemendum að takast á við erfiðan vinnudag.
Lesa meira

Sparifatakaffi

Það er orðin alllöng hefð fyrir því að einhvern síðasta kennsludaginn í skólanum bjóði fjórðubekkingar, stúdentsefnin, upp á kaffi á Sal í GAmla skóla
Lesa meira

Heinsun á skólalóðinni

Á föstudaginn fóru nemendur í náttúrulæsi út og unnu að hreinsunarstörfum á skólalóðinni undir stjórn nemenda í vistfræði í 4. bekk.
Lesa meira

Litlu Ólympíuleikarnir 2017

Litlu Ólympíuleikarnir voru á föstudag. Oft hefur fjöldi áhorfenda og þátttaka í grillveislu verið meiri. Á Facebook eru fáeinar svipmyndir
Lesa meira

Styrkir úr Sprotasjóði

Kennarar í MA hlutu tvo styrki í íuthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2017-2018
Lesa meira

Vorblað Munins

Það var lestrarstund í Kvosinni í morgun þegar vorblað Munins leit dagsins ljós. Kolbrún Ýrr var með myndavélina á lofti.
Lesa meira

Greinaskrif nemenda í menningarlæsi

Á þessari önn hafa nemendur í menningarlæsi í 1. bekk skrifað greinar og birt í opinberum fjölmiðlum.
Lesa meira