Evrópski tungumáladagurinn 2016

Hringt var á sal í MA í morgun og Evrópski tungumáladagurinn haldinn hátíðlegur. Slagorð dagsins er: Tungumál opna dyr.
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 4. október

Árleg forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram þriðjudaginn 4. október 2016.
Lesa meira

Óskilamunir í anddyrinu

Í anddyri Hóla er heilmikið samsafn af óskilamunum frá síðasta ári, alls konar fatnaður og skór, sem skilið hefur verið eftir í húsum skólans.
Lesa meira

Nýnemadagur

Nýnemadagurinn var í dag og mikið um dýrðir hjá nemendum í 1. og 4. bekk.
Lesa meira

Skóli settur

Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun að viðstöddum miklum fjölda fólks, bæði nemenda og forráðamanna nýnema
Lesa meira

Níels kvaddur

Á Húsþingi í Menntaskólanum á Akureyri í dag veitti Jón Már Héðinsson skólameistari Níels Karlssyni stærðfræðikennara gulluglu, heiðursmerki skólans.
Lesa meira

Þú varst að fá tölvupóst!

Stórkostlega mikilvægt tölvubréf bíður þín í pósthólfinu þínu!
Lesa meira

Skólasetning 2016

Menntaskólinn á Akureyri verður settur fimmtudaginn 8. september klukkan 9.30.
Lesa meira

Hádegismatur 5 daga

Umsóknareyðublað um hádegisverð 5 daga vikunnar í Mötuneyti MA
Lesa meira

Til starfa

Kennarar eru komnir til starfa og þeir og annað starfsfólk skólans hófu starfsdaga og vinnu við lok undirbúnings annarinnar nú í morgun.
Lesa meira