Siglufjarðarferð

Nemendur í menningarlæsi fóru í ferð til Siglufjarðar í dag.
Lesa meira

Góður árangur í MORFÍs

Það eru annir í félagslífi nemenda, árshátíðin framundan, en MORFÍs-lið MA gerði góða ferð til Reykjavíkur og vann góðan sigur.
Lesa meira

Sjálfboðastörf

Þessa dagana vinna nemendur í 2.bekk á tungumála- og félagsgreinasviði að verkefni í lífsleikni sem er helgað borgaravitund og sjálfboðastörfum
Lesa meira

Villandi frétt

Á vef mbl.is og í Morgunblaðinu í dag er frétt undir fyrirsögninni „MA ætlar að breyta skólaárinu“. Fyrirsögnin er nokkuð villandi og á betur við ársgamla frétt um sama efni.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu 2016

Dagur íslenskrar tungu er í dag og þess var minnst í Menntaskólanum á Akureyri í morgun.
Lesa meira

Atli kominn frá Oulu

Atli Fannar Franklín er nýkominn heim úr Eystrasaltskeppninni í stærðfræði sem fór fram í Oulu í Finnlandi.
Lesa meira

Sænskur gestakennari

Í síðustu viku kom sænskur gestakennari, Kajsa Lidfors, í dönskutíma og fræddi nemendur um Svíþjóð, sænska menningu og tungu.
Lesa meira

Nemendur einangra eigið DNA

Á undanförnum tveimur vikum hafa nemendur úr 1. og 3.bekk í líffræði framkvæmt DNA tilraun sem gengur út á það að einangra DNA (erfðaefni) og gera það sýnilegt berum augum.
Lesa meira

Bjargráður í heimsókn

Bjargráður er félag læknanema í endurlífgun. Það heldur kynningar um endurlífgun og hvernig losa eigi aðskotahlut úr hálsi fyrir alla 1. bekki nú í nóvember.
Lesa meira

UN-Women

Fulltrúar úr Ungmennaráði UN Women heimsóttu skólann í morgun og kynntu starfsemina.
Lesa meira