31.10.2017
26 manna hópur nemenda í 3. og 4. bekk vinnur hörðum höndum að því að undirbúa ferð til Berlínar.
Lesa meira
31.10.2017
Á tímabilinu 1. nóv. til 31. jan. verður myndabanki alfræðigrunns Britannicu opinn öllum Íslendingum. Það er um að gera fyrir kennara og nemendur að nýta sér þetta í starfinu.
Lesa meira
26.10.2017
Út eru komnar MA-fréttir haustönn 2017, upplýsingar aðallega ætlaðar foreldrum og forráðamönnum neýnema.
Lesa meira
20.10.2017
Menntaskólinn á Akureyri tekur þátt í þverfaglegu samstarfi í þágu ungmenna.
Lesa meira
19.10.2017
Útivistarhópurinn í Menntaskólanum fór í dag upp á Ystuvíkurfjall undir dyggri leiðsögn Sigurðar Bjarklind.
Lesa meira
19.10.2017
Leikfélag MA hefur kynnt viðfangsefni vetrarins. Aðalleiksýningin, leikrit eftir skáldsögunni LoveStar, verður sett á svið í Hofi.
Lesa meira
18.10.2017
Í morgun fór fram brunaæfing í Menntaskólanum á Akureyri og fyrir skömmu var sams konar æfing á Heimavist MA og VMA
Lesa meira
17.10.2017
Fyrir skemmstu setti Akureyrarbær upp þetta skemmtilega söguskilti skammt norðan við Samkomuhúsið á Akureyri.
Lesa meira
11.10.2017
Nemendur í menningarlæsi fóru í náms- og kynnisferð til Siglufjarðar í dag, þar sem megináhersla var lögð á atvinnusögu og sýningar Sildarminjasafnsins skoðaðar.
Lesa meira
10.10.2017
Í dag komu fulltrúar sjórnmálaflokkanna á framboðsfund í Kvosinni og kynntu stefnur sínar. Á fimmtudag verða kosningar í MA
Lesa meira