12.01.2018
Lið MA keppti í gær við lið Fjölbrautskóla Suðurnesja í Gettu betur og vann með 38 stigum gegn 22. MA og MÍ eigast við í seinni umferðinni á Rás 2 á mánudag.
Lesa meira
10.01.2018
Við upphaf prófa í desember afhentu enskukennarar skólans verðlaun fyrir smásögur í keppni á vegum Félags enskukennara á Íslandi
Lesa meira
03.01.2018
Menntaskólinn á Akureyri óskar öllum nemendum og starfsfólki velfarnaðar á nýju ári. Skólastarf fer nú af stað að loknu jóla- og áramótaleyfi.
Lesa meira
26.12.2017
Tveir nemendur í 2. bekk MA eru í U-18 landsliði Íslands í handbolta sem keppir á handboltamóti í Þýskalandi þessa dagana.
Lesa meira
20.12.2017
Í dag, 20. desember, er síðasti dagur reglulegra haustannarprófa að þessu sinni. Inna verður opnuð í dag.
Lesa meira
11.12.2017
Þá er kennslu lokið þessa önnina og aðeins námsmat eftir. Á morgun, 12. desember, er opinn dagur. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Lesa meira
09.12.2017
Tímamót urðu í Kvos MA í gær 7. desember 2017, þegar hljómsveit lék undir söng nemenda á söngsal. Þetta var skemmtileg tilbreyting og féll vel í kramið hjá viðstöddum.
Lesa meira
01.12.2017
Verðlaunaafhending í verkefninu Ungskáld 2017 fór fram í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri. Nemendur úr MA voru í tveimur af þremur efstu sætunum
Lesa meira
28.11.2017
Þessa dagana eru 26 nemendur MA í Berlín, en þeir hafa á haustönninni unnið að undirbúningi ferðarinnar í valgrein í þýsku.
Lesa meira