25.11.2017
Veður kom ekki fyrir að nemendur MA héldu glæsilega árshátíð í Íþróttahöllinni í gærkvöld.
Lesa meira
24.11.2017
Árshátíð MA verður í kvöld. Veður er að skána og færð þokkaleg um helstu götur. Allir listamenn eru komnir og allt annað til reiðu.
Lesa meira
24.11.2017
Vegna veðurs og ófærðar í bænum og nágrenni hefur verið ákveðið að skólahald falli niður í dag, föstudaginn 24. nóvember.
Lesa meira
20.11.2017
Nemendur í náttúrulæsi hafa eina viku á önn sem kölluð er fiskidagar. Þá er margbreytileg dagskrá um fisk:
Lesa meira
20.11.2017
Í þrjú ár hefur MA verið í samstarfi við Hagagymnasiet i Norrköping og Nordplus hefur styrkt verkefnið öll árin.
Lesa meira
17.11.2017
Boðið verður upp á stöðupróf í norsku og sænsku 2. desember. Þeir sem vilja þreyta þau hafi samband við aðstoðarskólameistara.
Lesa meira
16.11.2017
Dagur íslenskrar tungu er í dag og að því tilefni var hringt á Sal. Nemenur fluttu dagskrá og sýnd voru fjölmörg myndskot sem svör við spurningunni hvort íslenska skipti okkur máli.
Lesa meira
13.11.2017
Nemendur í 4.A, sögukjörsviði, stóðu síðastliðinn fimmtudag fyrir sýndarréttarhöldum á Miðsal.
Lesa meira
06.11.2017
Auglýst er eftir skólaritara í MA
Lesa meira
01.11.2017
Það er búið að vera líflegt í Menntaskólanum síðustu tvo miðvikudaga því þá komu grunnskólanemar á Norðurlandi í heimsókn og fengu kynningu á skólanum
Lesa meira