Nýnemar, námsálag og lítið brottfall

Greiðsluseðlar innritunargjalda hafa verið sendir nýnemum í heimabanka. Óvenjulítið fall var í fyrsta bekk þrátt fyrir aukið álag. Brugðist er við því með ýmsu móti.
Lesa meira

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir í Hofi

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) sýnir næsta leikverk á fjölum Hamraborgar í Hofi. Menningarfélag Akureyrar og Leikfélag Menntaskólans á Akureyri skrifuðu á dögunum undir samning þess efnis.
Lesa meira

ÚTSAUMAÐUR MA

Freyja Steindórsdóttir nýstúdent færði skólanum að gjöf útsaumaða mynd af Gamla skóla.
Lesa meira

Skráning í Uglusjóð

Nú er einfalt að gerast fastur styrktaraðili UGLUsjóðsins með árlegu 3000 króna framlagi.
Lesa meira

Frábær námsárangur

Við skólaslit 17. júní kom fram að 6 nemendur hefðu náð þeim frábæra árangri að fá ágætiseinkunn, 9 og hærra, á stúdentsprófi. Margir nemendur hlutu verðlaun.
Lesa meira

Skólaslit 2017

Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní með athöfn í Íþróttahöllinni. Brautskráðir voru 145 stúdentar
Lesa meira

Inntaka nýnema fyrir skólaárið 2017-18

Gengið hefur verið frá innritun í MA og verða sem næst 220 nemendur teknir í 1. bekk á næsta hausti.
Lesa meira

Prófsýningar

Prófsýningar verða haldnar eftir helgina mánudaginn 12. júní um allan skóla. Algengast er að þær séu milli 11:30 og 13:00. Í meðfylgjandi PDF-skjali er nákvæmt yfirlit.
Lesa meira

Skólaslit verða 17. júní

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 137. sinn í Íþróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Opið hús er í MA klukkan 12-15 og hátíðarveisla nýstúdenta í höllinni um kvöldið
Lesa meira

Almanak 2017-2018

Komið er á vefinn almanak skólaársins 2017-2018. Þar er sú meginbreyting að skólinn verður settur um mánaðamót ágúst-september og flest próf verða fyrir jól.
Lesa meira