14.08.2018
Þann 29. ágúst verður Menntaskólinn á Akureyri settur í 139. sinn kl. 9:30 á sal skólans. Stjórnendur, skrifstofufólk, húsverðir og ræstilið er allt mætt á staðinn og býr sig undir að taka á móti kennurum og síðan nemendum.
Lesa meira
29.06.2018
Að undanförnu hefur verið unnið að því að ljúka skráningu listaverka í eigu Menntaskólans á Akureyri og merkja verkin.
Lesa meira
22.06.2018
Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir
Skrifstofur skólans verða lokaðar frá hádegi 22. júní til 13. ágúst.
Lesa meira
18.06.2018
Við skólaslit upplýsti Lauey Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta um úthlutanir úr Uglusjóði þetta árið.
Lesa meira
17.06.2018
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Alls átta nemendur hlutu ágætseinkunn. Elsti júbílamt sem ávarpaði samkomuna var 70 ára stúdent.
Lesa meira
13.06.2018
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 138. sinn í Íþróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsið er opið gestum frá klukkan 9.00.
Lesa meira
11.06.2018
Tryggvi Gíslason skólameistari er áttræður í dag. Menntskælingar senda fyrrverandi skólameistara kærar kveðjur.
Lesa meira
07.06.2018
Skólaárinu er að ljúka og prófum er lokið nokkru fyrr en venjulega. Skólaslit verða með hefðbundnum hætti 17. júní.
Lesa meira
31.05.2018
Prófsýningar verða haldnar 1. júní í ýmsum stofum. Nemendur ættu að kynna sér skipulagið vel og nýta sér endilega þetta færi til að skoða prófin sín og samsetningu lokaeinkunna.
Lesa meira
25.05.2018
Höskuldur Logi Hannesson og Andri Þór Stefánsson í 3VX tóku í dag við viðurkenningarskjölum og bókaverðlaunum fyrir þátttöku sína og árangur í Þýskuþraut 2018.
Lesa meira