Tímamótajólasöngsalur

Tímamót urðu í Kvos MA í gær 7. desember 2017, þegar hljómsveit lék undir söng nemenda á söngsal. Þetta var skemmtileg tilbreyting og féll vel í kramið hjá viðstöddum.
Lesa meira

Ungskáld 2017

Verðlaunaafhending í verkefninu Ungskáld 2017 fór fram í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri. Nemendur úr MA voru í tveimur af þremur efstu sætunum
Lesa meira

Berlínarferðin 2017

Þessa dagana eru 26 nemendur MA í Berlín, en þeir hafa á haustönninni unnið að undirbúningi ferðarinnar í valgrein í þýsku.
Lesa meira

Árshátíð MA 2017

Veður kom ekki fyrir að nemendur MA héldu glæsilega árshátíð í Íþróttahöllinni í gærkvöld.
Lesa meira

Árshátíðin verður í kvöld

Árshátíð MA verður í kvöld. Veður er að skána og færð þokkaleg um helstu götur. Allir listamenn eru komnir og allt annað til reiðu.
Lesa meira

Skólahald fellt niður í dag

Vegna veðurs og ófærðar í bænum og nágrenni hefur verið ákveðið að skólahald falli niður í dag, föstudaginn 24. nóvember.
Lesa meira

Fiskidagar

Nemendur í náttúrulæsi hafa eina viku á önn sem kölluð er fiskidagar. Þá er margbreytileg dagskrá um fisk:
Lesa meira

Uppbrot í dönskukennslu

Í þrjú ár hefur MA verið í samstarfi við Hagagymnasiet i Norrköping og Nordplus hefur styrkt verkefnið öll árin.
Lesa meira

Norska og sænska

Boðið verður upp á stöðupróf í norsku og sænsku 2. desember. Þeir sem vilja þreyta þau hafi samband við aðstoðarskólameistara.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag og að því tilefni var hringt á Sal. Nemenur fluttu dagskrá og sýnd voru fjölmörg myndskot sem svör við spurningunni hvort íslenska skipti okkur máli.
Lesa meira