19.02.2018
Undirbúningur að vali nemenda fyrir næsta skólaár er nú í fullum gangi. Brautastjórar munu ganga í bekki í vikunni og kynna þær valgreinar sem verða í boði skólaárið 2018-2019.
Lesa meira
16.02.2018
Á miðvikudaginn verður kynning á JohN Cabot háskólanum í Róm í stofu G22 klukkN 11.30-12.10
Lesa meira
16.02.2018
Vel heppnaðri söngkeppni MA er lokið. Birkir Blær Óðinsson hreppti fyrsta sætið, Margrét Hildur Egilsdóttir varð í öðru sæti og félagar úr SauMA í því þriðja.
Lesa meira
14.02.2018
Góður gestur kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri, gamall nemadi og fyrrum formaður skólafélagins Hugins, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Lesa meira
10.02.2018
Liðin vika hefur verið góðgerðavika í Menntaskólanum á Akureyri og bryddað upp á ýmsum viðburðum og áheitum til að safna fé til styrktar Aflinu
Lesa meira
02.02.2018
Þessi misserin eiga sér stað talsverðar breytingar á skólalífinu í Menntaskólanum á Akureyri. Sé á heildina litið hafa þær gengið vel.
Lesa meira
01.02.2018
Skólafundur var haldinn með 2. og 3. bekk í dag, 1. febrúar, til að ræða það spennandi verkefni að tveir árgangar brautskrást vorið 2019.
Lesa meira
30.01.2018
Kennsla fer fram víðar en í kennslustofum. Alls konar smærri og stærri hópverkefni eru unnin vítt og breitt, meðal annars á bókasafni skólans.
Lesa meira
30.01.2018
Sumir dagar eru öðrum litríkari og best þegar eitthvað kemur verulega á óvart.
Lesa meira
27.01.2018
Í gær, föstudag, var haldinn samráðsfundur kennara í framhaldsskólunum og Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira