Frönskunemar í París

Nemendur sem eru í sérstökum frönskuáfanga fóru eldsnemma í morgun í ferð til Parísar ásamt kennara sínum Erni Þór Emilssyni.
Lesa meira

Styrkir til náms í Frakklandi

Á vegum franska sendiráðsins eru auglýstir styrkir til náms í Frakklandi. Um er að ræða styrki til náms í háskólum.
Lesa meira

Tölvulæsi eldri borgara

Enn á ný bjóða Félag eldri borgara á Akureyri og nemendur Menntaskólans á Akureyri eldri borgurum námskeið í tölvunotkun.
Lesa meira

Lokasýningar á Konungi ljónanna

Sýningar Leikfélags MA á Konungi ljónanna hafa gengið afar vel og verið uppselt á þær allar. Ein sýning seldist í heilu lagi
Lesa meira

Fráttabréf MA - vor 2016

Hefð er fyrir því að senda foreldrum og forráðamönnum ólögráða nemenda örlítið fréttabréf einu sinni á önn. Nú er það komið hér á vefinn.
Lesa meira

Á Ystuvíkurfjall

Ferðir Sigurðar Bjarklind á Ystuvíkurfjall eru minnisstæðar þeim sem hafa farið með honum og nú í dag fóru 12 manns á toppinn í tilefni Ratatosks.
Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

Sjö framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi sem sögðu sig frá hinni hefðbundnu Söngkeppni framhaldsskólanna halda eigin keppni í Hofi á laugardag.
Lesa meira

Færslu skólaársins frestað

Á kennarafundi á föstudag tilkynnti skólameistari að færslu skólaásins, sem áður hafði verið boðuð, yrði frestað
Lesa meira

FER fer út í heim

Nú eru nemendur í ferðamálafræði (FER) lagðir af stað í óvissuferðina sem er hluti af lokaáfanganum.
Lesa meira

Ratleikur í stærðfræði

Nemendur í Línulegri algebru (STÆ3L050) unnu nýlega skemmtilegt verkefni sem Valdís Björk Þorsteinsdóttir kennarinn þeirra segir hér frá
Lesa meira