Hraðlína - kynning fimmtudag

Kynning á hraðlínu fyrir nemendur 9. bekkjar, foreldra og forráðamenn er fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 17-18
Lesa meira

Af nemendum

Margt er um að vera í félagslífi nemenda. Um þessa helgi má nefna þátttöku í ræðukeppni á ensku í Reykjavík og Kór MA er á kóramóti fyrir sunnan.
Lesa meira

Söngkeppni MA 2016

Glæsileg söngkeppmi MA fór fram í Hofi á þriðjudagskvöld. Af 17 söngatriðum valdi dómnefnd sigurvegarann Tuma Hrannar Pálmason.
Lesa meira

Menntabúðir í MA

Í gær voru Menntabúðir Eymenntar í Menntaskólanum á Akureyri. Meðal þess sem kynnt var á þessari námsstefnu kennara var KeyWe, smáforrit fyrir skapandi skólastarf
Lesa meira

List og vistfræði

Nemendur í áfanganum Vist- og umhverfisfræði fóru á dögunum á Listasafn Akureyrar ásamt kennurum sínum Eyrúnu Gígju og Kolbrúnu Ýri.
Lesa meira

Á Listasafni

Nemendur í fjórða bekk í áfanga um mál, menningu og listir fóru á föstudag í heimsókn á Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Skólafundur

Skólafundur var eftir hádegi í dag, þar sem fjallað var um væntanlegar breytingar á skólakerfinu.
Lesa meira

Öskudagurinn 2016

Í dag er öskudagur og að því tilefni voru löngu frímínútur lengdar og ýmislegt sér til gamans gert í Kvosinni.
Lesa meira

Örnámskeið - námsárangur

Viltu bæta námsárangur þinn?
Lesa meira

Líkamsmyndarnámskeið

Body Project er líkamsmyndarnámskeið fyrir ungar stúlkur sem miðar að því að efla gagnrýna hugsun gagnvart ríkjandi útlitsviðmiðum og sátt í eigin skinni
Lesa meira