05.09.2016
Kennarar eru komnir til starfa og þeir og annað starfsfólk skólans hófu starfsdaga og vinnu við lok undirbúnings annarinnar nú í morgun.
Lesa meira
29.08.2016
Menntaskólinn á Akureyri óskar eftir því að ráða matráð í mötuneyti
starfsfólks frá 15. september 2016 til afleysinga skólaárið 2016-17.
Lesa meira
24.08.2016
Sérstakur aukavagn verður í vetur í umferð á morgnana ætlaður nemendum MA og VMA
Lesa meira
22.08.2016
Nemendur geta fengið ókeypis aðgang að orðabókum á vef ef þeir skrá sig inn fyrir 15. september.
Lesa meira
22.08.2016
Stundatöflur verða tilbúnar 5. september og opnast þá í Innu. Um það leyti fá nemendur og forráðamenn þeirra sendar upplýsingar um skólann og tölvukerfið á netföngin sem eru skráð í Innu.
Lesa meira
08.08.2016
Í dag er réttur mánuður þar til skóli verður settur.
Lesa meira
29.06.2016
Skrifstofur MA verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 30. júní til 15. ágúst.
Lesa meira
23.06.2016
Við skólaslit 17. júní hlutu margir nemendur verðlaun og viðurkenningar, fyrir framúskarandi námsárangur og fleira.
Lesa meira
23.06.2016
Sumarið er komið, nemendur og kennarar farnir á brott. Skrifstofur verða opnar til loka júní en eftir það verða iðnaðarmenn að störfum í öllum skólahúsunum.
Lesa meira
20.06.2016
Umsóknir um skólavist voru margar þetta árið. Alls verða teknir 230 nemendur í 1. bekk.
Lesa meira