Prófatörn hafin

Blessuð prófin eru hafin og nú kemur í ljós hvernig nemendur skera upp það sem þeir hafa sáð til á önninni.
Lesa meira

Nýtt ár, ný viðfangsefni

Skólastarf hófst í morgun að loknu jólaleyfi. Kennt er nú í eina viku og svo koma próf. Á önninni verður lögð lokahönd á skipulag nýs náms með sveigjanlegum námslokum.
Lesa meira

Hátíðarkveðja

Kveðja um jól og áramót.
Lesa meira

Myndband um forvarnir

Nemendur á íslenskulínu i 4. bekk hafa í vetur fengist við ýmisleg efni sem tengjast fjölmiðlun í máli og myndum. Sjá dæmi á Youtube.
Lesa meira

Berlínarferð menntskælinga 2015

Nemendur úr 3. og 4. bekk sem verið hafa í Berlínaráfanga í þýsku fóru til fyrirheitnu borgarinnar og segja hér frá.
Lesa meira

Þorskterta og súkkulaðieldfjall

Þorskterta og súkkulaðieldfjall voru fyrstu skapandi verkefnin í náttúrulæsi á önninni. Hvort hveggja var borðað í gær.
Lesa meira

Stundakennari í spænsku

Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir stundakennara í spænsku á vorönn.
Lesa meira

Um togstreitu trúarbragða

Miðvikudaginn 2. desember hélt Einar A. Brynjólfsson sögukennari fyrirlestur á Sal fyrir allan skólann, undir yfirskriftinni Togstreita trúarbragða í ljósi voðaverkanna í París.
Lesa meira

Haustblað Munins komið

Haustblað Munins kom út í dag og það var mikið lesið í Kvosinni í löngu.
Lesa meira

Örnámskeið um prófundirbúning

Námsráðgjöf MA verður með örnámskeið um prófundirbúning, með áherslu á próflestur og próftækni miðvikudaginn 16. desember kl. 11:30.
Lesa meira