Ungskáld 2015

Verðlaun í samkeppninni Ungskáld voru afhent í Amtsbókasafninu í dag.
Lesa meira

Erasmusverkefni um sjálfbærni

MA er samstarfsaðili í tveggja ára Erasmus verkefni um sjálfbærni með fjórum öðrum skólum, í Frakklandi, Þýskalandi, Danmörku, og Austurríki.
Lesa meira

Árshátíð MA 2015

Árshátíð MA 2015 var haldin í gær í Íþróttahöllinni.
Lesa meira

Prófkvíðanámskeið og sérúrræði í prófum

Prófkvíðanámskeið byrjar 3. desember. Skráning fer fram hjá námsráðgjöfum til 30. nóvember.
Lesa meira

Árshátíðin í undirbúningi

Árshátíð MA verður eftir viku og undirbúningur er því í fullum gangi. Skreytinganefnd hefur verið að störfum um hríð og margt fleira er gert.
Lesa meira

Hafdís Inga i Norrköping

Í vetur tekur MA þátt í Nordplus samskiptaverkefni með Hagagymnasiet í Norrköping í Svíþjóð.
Lesa meira

Vertu næs! Rauði krossinn gegn fordómum

Rauði krossinn stendur um þessar mundir fyrir átakinu Vertu næs. Þar hvetur Rauði krossinn landsmenn til þess að bera virðingu fyrir náunganum, sama hvaðan hann er upprunninn.
Lesa meira

Norðlenskt rokk á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Að því tilefni var hringt á Sal í MA.
Lesa meira

Ekki bara líkamleg rækt

BHB-hópurinn í 3. og 4. bekk, bætt helsa, betri líðan, kynnti sér hráfæði.
Lesa meira

Kynning hjá Rauða krossinum

Nemendur úr 2. bekk fóru í gær í kyninngu í skyndihjálp og viðbrögðum við slysum og áföllum hjá Rauða krossinum.
Lesa meira