27.10.2015
Fimmtudaginn 22. okt fóru nemendur á félagasfræðikjörsviði (4.D og 4.E) í heimsókn niður á lögreglustöð.
Lesa meira
21.10.2015
Forkeppnin í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram 6. október síðastliðinn. MA á tvo af 20 bestu á neðra sviði og 3 af 22 bestu á efra sviði.
Lesa meira
20.10.2015
Forkeppni í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, fór fram í gær. Vegna verkfalls var ekki hægt að þreyta keppnina í MA en liðið fékk inni í Símey.
Lesa meira
20.10.2015
Það getur verið gaman að gægjast í gamlar reglur
Lesa meira
19.10.2015
Hátt í þriðja hundrað nemenda skólans fór með fjórum kennurum í menningarferð til Reykjavíkur á föstudag. Hópurinn kom til baka í gær.
Lesa meira
19.10.2015
Emilía Rós Ómarsdóttir í 1. bekk A keppti fyrir Skautafélag Akureyrar á bikarmóti Skautasambands Íslands og vann glæsilegan sigur.
Lesa meira
14.10.2015
Skólameistari hefur sent frá sér meðfylgjandi tilkynningu vegna mögulegra verkfalla SFR:
Lesa meira
13.10.2015
Námskeið á vegum Unglistar í skapandi skrifum með Andra Snæ Magnasyni rithöfundi var vel heppnað.
Lesa meira
10.10.2015
Miðvikudaginn 14.október verður nemendum boðið upp á örnámskeið í námstækni.
Lesa meira
10.10.2015
Nemendur í 4. bekk A og C fóru í vikunni í heimsókn í Davíðshús og fengu leiðsögn um hús skáldsins líf.
Lesa meira