11.12.2015
Námsráðgjöf MA verður með örnámskeið um prófundirbúning, með áherslu á próflestur og próftækni miðvikudaginn 16. desember kl. 11:30.
Lesa meira
09.12.2015
Nemendur 1. bekkjar fengu að hlýða á tvo kennara skólans lesa úr nýjum bókum sínum í Kvosinni í dag.
Lesa meira
09.12.2015
Félag enskukennara á Íslandi, FEKI, efnir árlega til smásagnasamkeppni. Enskudeild MA hefur í tengslum við þess keppni efnt til keppni hér í skólanum.
Lesa meira
08.12.2015
Veður er býsna gott á Akureyri og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá. Víða er hvasst og hált í nágrannasveitum og allir þvi beðnir að fara varlega.
Lesa meira
07.12.2015
Veðurspá er slæm og spáð óveðri í kvöld og nótt. Fylgist með ma.is og Facebook MA
Lesa meira
06.12.2015
Tuttugu og fimm nemendur úr 3. og 4. bekk sem eru í áfanganum ÞÝS2S50 eru á leið til Berlínar.
Lesa meira
02.12.2015
Menntaskólinn á Akureyri á sína fulltrúa í jólabókaflóðinu þetta árið, Arnar Már Arngrímsson með Sölvasögu unglings og Hildur Hauksdóttir með Söguna af ömmu.
Lesa meira
30.11.2015
Verðlaun í samkeppninni Ungskáld voru afhent í Amtsbókasafninu í dag.
Lesa meira
28.11.2015
MA er samstarfsaðili í tveggja ára Erasmus verkefni um sjálfbærni með fjórum öðrum skólum, í Frakklandi, Þýskalandi, Danmörku, og Austurríki.
Lesa meira
28.11.2015
Árshátíð MA 2015 var haldin í gær í Íþróttahöllinni.
Lesa meira