Úrslit kosninga

Úrslit í kosningum til stjórna og ráða í skólalífinu voru kunngerð í dag. Nýr formaður Hugins skólafélags MA er Fjölnir Brynjarsson. Stjórnarskipti verða í fyrramálið.
Lesa meira

Listaverk maímánaðar

Enn bætist við Listaverk mánaðarins, verk maímánaðar er málverk Kristínar Jónsdóttur, fjárrekstur, en myndin er í Ljóðhúsi á Bókasafni MA.
Lesa meira

Nemendur MA unnu að Hængsmóti

Síðasta verkefni í sjálfboðastörfum þriðjubekkinga var að vinna við bocciamót fatlaðra á vegum Lionsklúbbsins Hængs nú um helgina
Lesa meira

50 í framboði

Á miðvikudag verður kosningadagur í MA. Þá verður kosið til stjórnar Hugins næsta skólaárið og nokkurra helstu annarra embætta. Um 50 manns eru í framboði.
Lesa meira

Rauða myllan, SauMA og Viðarstaukur

Mikil tónlist er þessa dagana í skólanum og í tengslum við hann. Rauða myllan hefur gengið fyrir fullu húsi, Kór MA söng í gær og í gærkvöld var Viðarstaukur.
Lesa meira

Uglusjóður auglýsir eftir umsóknum

Uglusjóður, Hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira

Tónleikar þriðjudagskvöld

Vortónleikar SauMA, Kórs Menntaskólans á Akureyr,i verða haldnir þriðjudaginn 28. apríl kl. 18 á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

MA-fréttir vorönn 2015

MA-fréttir vorönn 2015 eru komnar út. Þær eru einkum ætlaðar foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk.
Lesa meira

Íþróttadagur

Í gær, föstudag, var stuttur íþróttadagur í skólanum, stóð frá 10.40 til 12.30. Keppt var í Iþróttahöllinni í nokkrum greinum.
Lesa meira

Fjör í Rauðu myllunni

Leikfélag MA fumsýndi Rauðu mylluna í Sjallanum í gærkvöld fyrir troðfullu húsi og við góðar undirtektir
Lesa meira