Glæsilegur árangur í eðlisfræði

Óvenjuglæislegur árangur náðist í forkeppninni í eðlisfræði þar sem fjórir nemendur úr MA eru í þeim fjórtán nemenda hópi sem fær að taka þátt í lokakeppninni.
Lesa meira

Tveir áfram í stærðfræði

Tveir nemendur MA eru í hópi efstu manna í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, Atli Fannar Franklín og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson.
Lesa meira

Kynning frá HR á fimmtudag

Kynning á námi í Háskólanum í Reykjavík verður hér í MA á fimmtudag.
Lesa meira

Nemendur í leikhúsferð

Nokkrir mentorar úr MA og VMA brugðu sér í leikhús í síðastliðinni viku ásamt góðvinum sínum úr grunnskólum Akureyrar.
Lesa meira

Örnámskeið í námstækni

Mánudaginn 9.mars heldur Anna Harðardóttir örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi
Lesa meira

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Vakin er athygli á forritunarbúðum og Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum Háskólans í Reykjavík:
Lesa meira

Ástráður í 1. bekk

Í dag komu félagar úr Ástráði, forvarnahópi læknanema, og ræddu við nemendur fyrsta bekkjar.
Lesa meira

Danir í heimsókn

Í morgun komu í heimsókn rúmlega 20 danskir nemendur með tveimur kennurum sínum, en þeir eru í stuttri ferð hingað til lands.
Lesa meira

Fiskidagar í náttúrulæsi

Þessi vika er fiskidagavika hjá nemendum í 1. bekk í náttúrulæsi. Þeir hafa fengist við fjölbreytt verkefni sem tengjast fiskveiðum.
Lesa meira

Listaverk marsmánaðar í MA

Listaverk mánaðarins er Kona eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur, mynd sem hangir á vegg í skrifstofu aðstoðarskólameistara.
Lesa meira