Ratatoskur 2015

Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, er Ratatoskur í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Kynningarfundur í MA

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 10. bekk verður á miðvikudag klukkan 17 í Kvosinni á Hólum.
Lesa meira

Heimsókn frá Chicago

Um það bil 20 nemendur frá Latin School of Chicago eru staddir hér í MA með tveimur kennurum sínum.
Lesa meira

Efnafræðikeppni í veðurofsa

Úrslitakeppnin í efnafræði fór fram í Reykjavík um helgina. Vegna veðurs varð reyndar líka að keppa á Akureyri í þetta sinn.
Lesa meira

Glæsilegur árangur í eðlisfræði

Óvenjuglæislegur árangur náðist í forkeppninni í eðlisfræði þar sem fjórir nemendur úr MA eru í þeim fjórtán nemenda hópi sem fær að taka þátt í lokakeppninni.
Lesa meira

Tveir áfram í stærðfræði

Tveir nemendur MA eru í hópi efstu manna í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, Atli Fannar Franklín og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson.
Lesa meira

Kynning frá HR á fimmtudag

Kynning á námi í Háskólanum í Reykjavík verður hér í MA á fimmtudag.
Lesa meira

Nemendur í leikhúsferð

Nokkrir mentorar úr MA og VMA brugðu sér í leikhús í síðastliðinni viku ásamt góðvinum sínum úr grunnskólum Akureyrar.
Lesa meira

Örnámskeið í námstækni

Mánudaginn 9.mars heldur Anna Harðardóttir örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi
Lesa meira

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Vakin er athygli á forritunarbúðum og Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum Háskólans í Reykjavík:
Lesa meira