Heilsuefling

Í gær var blásið til fjölbreyttrar samkomu í Kvosinni til að stilla saman strengi skólasamfélagins í heilsueflingu.
Lesa meira

MA FRÉTTIR

MA fréttir koma út í dag. Þar eru ýmsar upplýsingar, einkum ætlaðar foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk.
Lesa meira

Á Sturlungaslóðum 2014

Um árbil hefur verið fastur liður i sagnfræðikennslu í MA að nemendur fari í náms- og kynnisferð á Sturlungaslóðir. Svo var gert 3. og 4. nóvember.
Lesa meira

Listaverk mánaðarins

Menntaskólinn á Akureyri á mikið safn listaverka. Hér er brugðið upp sýnishornum af myndlist í MA undir heitinu Listaverk mánaðarins.
Lesa meira

Bókin mín

Þessa dagana stendur yfir lestrarátak á landi hér. Að því tilefni hafa íslenskukennarar hvatt nemendur og starfsfólk skólans til að segja frá uppáhaldsbókinni sinni.
Lesa meira

Örnámskeið

Mánudaginn 3. nóvember heldur Anna Harðardóttir örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira

Kynningar á háskólanámi - Keilir og Kilroy

Á morgun, fimmtudag verða kynningar á námi á háskólastigi annar vegar frá Keili og hins vegar frá Kilroy. Þær verða á sama tíma, kl. 16.10, í stofu H2 og H3
Lesa meira

Menningarlæsi fór í ferð til Siglufjarðar

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í dag í námsferð til Siglufjarðar.
Lesa meira

Þrír áfram í stærðfræðikeppninni

Þrír nemendur skólans náðu þeim árangri í forkeppninni í stærðfræði að komast áfram í lokakeppnina.
Lesa meira

Foreldrar í heimsókn

Í gær komu rúmlega eitt hundrað foreldrar og forráðamenn nemenda í fyrsta bekk til að kynna sér nám þeirra í menningar- og náttúrulæsi
Lesa meira