12.02.2015
Nemendur í lokaáfanga íslenskulínu, þar sem fjallað er vítt um breitt um menningu og skapandi listir, brugðu sér ásamt Sverri Páli í heimsókn á Listasafnið í dag.
Lesa meira
12.02.2015
Í morgun klukkan 10-12 var fundur Kennarafélags MA með Guðríði Arnardóttur formanni Félags framhaldsskólakennara.
Lesa meira
12.02.2015
Það sýnir sig að vorið nágast þegar stúdentshúfnasalana drífur að og fólk er að velja og máta um alla Kvos.
Lesa meira
06.02.2015
Í dag kom skáldkonan Gerður Kristný í skólann og las meðal annars út verkum sínum.
Lesa meira
06.02.2015
Enn er komið að landskeppni framhaldsskólanemenda í eðlisfræði. Forkeppnin fer fram þriðjudaginn 17. febrúar.
Lesa meira
05.02.2015
Enn bregðum við upp listaverkum á síðunum Listaverk mánaðarins. Mynd febrúarmánaðar er tiltölulega nýtt olíumálverk af Gamla skóla.
Lesa meira
02.02.2015
Prófsýningar í 1. og 2. bekk verða að loknum hittingi með umsjónarkennurum til hálf ellefu og í 3. og 4. bekk milli 11 og 12. Nemendur geta séð lista yfir prófsýningar hér fyrir neðan og á töflunni á Hólum.
Lesa meira
28.01.2015
Í dag er Þorrastefna í MA og kennarar vinnna að hugmyndum að skóla með sveigjanlegum námstíma.
Lesa meira
27.01.2015
Upphafsdagur vorannar 2015 er mánudagurinn 2. febrúar. Á fyrsta degi eru prófsýningar og fundir bekkja með umsjónarkennurum. Kennsla hefst daginn eftir.
Lesa meira
22.01.2015
Síðustu regluleg próf eru á morgun, föstudag. Sjúkrapróf eru flest mánudaginn 26. janúar og nokkur endurtökupróf fimmtudaginn 29. janúar.
Lesa meira