14.11.2014
Í morgun var þess minnst á Sal í Kvosinni að Dagur íslenskrar tungu er nú um helgina. Ævar Þór Benediktsson var gestur dagsins.
Lesa meira
14.11.2014
Örtónleikar voru á Sal í Gamla skóla í löngufrímínútum í dag. Daniele Basini lék á gítar
Lesa meira
14.11.2014
Nemendur í 1G tóku sig til í morgun og klæddust hvítum skyrtum í þýskutíma að sérstöku tilefni.
Lesa meira
13.11.2014
Kennarar í MA sendu í dag fulltrúa sína í heimsókn í verkfallsmiðstöð tónlistarkennnara með baráttukveðjur og stuðningsyfirlýsingu. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið enn lengur en verkfall framhaldsskólakennara gerði nú í vor og því ekki vanþörf á því að sýna félögum sínum stuðning í baráttunni.
Lesa meira
13.11.2014
Í gær var blásið til fjölbreyttrar samkomu í Kvosinni til að stilla saman strengi skólasamfélagins í heilsueflingu.
Lesa meira
12.11.2014
MA fréttir koma út í dag. Þar eru ýmsar upplýsingar, einkum ætlaðar foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk.
Lesa meira
06.11.2014
Um árbil hefur verið fastur liður i sagnfræðikennslu í MA að nemendur fari í náms- og kynnisferð á Sturlungaslóðir. Svo var gert 3. og 4. nóvember.
Lesa meira
04.11.2014
Menntaskólinn á Akureyri á mikið safn listaverka. Hér er brugðið upp sýnishornum af myndlist í MA undir heitinu Listaverk mánaðarins.
Lesa meira
31.10.2014
Þessa dagana stendur yfir lestrarátak á landi hér. Að því tilefni hafa íslenskukennarar hvatt nemendur og starfsfólk skólans til að segja frá uppáhaldsbókinni sinni.
Lesa meira
30.10.2014
Mánudaginn 3. nóvember heldur Anna Harðardóttir örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira