18.12.2014
Nemendur í menningarlæsi fengu það verkefni í síðustu viku fyrir jólafrí að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélag sitt með einum eða öðrum hætti.
Lesa meira
17.12.2014
Í gær, þriðjudag, var boðið til menningarveislu á Gamla Sal með upplestri úr nýjum bókum og píanóspili.
Lesa meira
16.12.2014
Í dag veittu enskukennarar í MA þremur nemendum verðlaun fyrir prýðilegan árangur í samkeppni um smásögu á ensku.
Lesa meira
12.12.2014
Í nóvember fóru nemendur í kynjafræði í MA í grunnskóla Akureyrar með jafningjafræðslu um jafnrétti
Lesa meira
11.12.2014
Tuttugu og fjórir nemendur MA eru nýkomnir heim úr vel heppnaðri Berlínarferð. Snjólaug Heimisdóttir 4X segir frá.
Lesa meira
11.12.2014
Skólahald er með eðlilegum hætti eftir kl 10:00 í dag
Lesa meira
07.12.2014
Bókin mín var svolítið lestrarátak sem íslenskukennarar stóðu fyrir í tilefni að Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira
05.12.2014
Listaverk desembermánaðar er Tvær konur, olíumálverk frá 1936 eftir Þorvald Skúlason. Sjá Listaverk mánaðarins.
Lesa meira
04.12.2014
Í dag voru tilkynnt úrslit í Ung skáld AK, samkeppni ungs fólks í skapandi skrifum. Aldís Embla Björnsdóttir hlaut fyrstu verðlaun
Lesa meira
04.12.2014
Í gær fóru nemendur 4.bekkjar D í heimsókn í Héraðsdóm Norðurlands eystra og kynntust þar störfum dómara.
Lesa meira