Kynningar á háskólanámi - Keilir og Kilroy

Á morgun, fimmtudag verða kynningar á námi á háskólastigi annar vegar frá Keili og hins vegar frá Kilroy. Þær verða á sama tíma, kl. 16.10, í stofu H2 og H3
Lesa meira

Menningarlæsi fór í ferð til Siglufjarðar

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í dag í námsferð til Siglufjarðar.
Lesa meira

Þrír áfram í stærðfræðikeppninni

Þrír nemendur skólans náðu þeim árangri í forkeppninni í stærðfræði að komast áfram í lokakeppnina.
Lesa meira

Foreldrar í heimsókn

Í gær komu rúmlega eitt hundrað foreldrar og forráðamenn nemenda í fyrsta bekk til að kynna sér nám þeirra í menningar- og náttúrulæsi
Lesa meira

Tungumáladeit

Viðtal á N4 við Hörpu Sveindóttur og Önnu Eyfjörð Eiríksdóttur um hraðstefnumót tungumálanema við fólk af ólíkum evrópskum uppruna.
Lesa meira

Mentorverkefnið hafið

Mentorverkefnið Vinátta sem felur í sér samskipti nemenda í grunn- og framhaldsskólum hófst á miðvikudag.
Lesa meira

Póstkort úr Mývatnssveit

Nemendur í náttúrulæsi fóru á dögunum í Mývatnssveit og hafa nú skilað verkefnum úr ferðinni, þar sem hæst ber póstkort.
Lesa meira

Ratleikir handa grunnskólum

Nemendur í náttúrulæsi hafa undanfarna daga unnið að því að gera ratleiki, sem ætlaðir eru nemendum grunnskóla. Þeir voru afhentir í dag.
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 1. bekkinga

Foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. bekk er boðið til kynningar á námi í menningar- og náttúrlæsi í MA á þriðjudag.
Lesa meira

Kennarar í kynnisferð

Kennarar í menningar- og náttúrulæsi í 1. bekk fóru á föstudag í kynnisferð í framhaldsskóla í Borgarnesi og Mosfellsbæ.
Lesa meira