03.03.2015
Listaverk mánaðarins er Kona eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur, mynd sem hangir á vegg í skrifstofu aðstoðarskólameistara.
Lesa meira
02.03.2015
Tveir nemendur MA, Snæþór Aðalsteinsson og Atli Fannar Franklín eru í hópi 15 efstu þátttakenda í forkeppninni í efnafræði.
Lesa meira
27.02.2015
Þessar vikurnar er margvísleg keppni í gangi hjá nemendum, Gettu betur, Morfís, efnafræði, enskar ræður og þýskuþraut, svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
27.02.2015
Mánudaginn 2. mars verður boðið upp á örnámskeiðið Viltu bæta námsárangur þinn?
Lesa meira
27.02.2015
Í gær, fimmtudag, var haldinn kynningarfundur um hraðlínu fyrir áhugasama 9. bekkinga og forráðamenn þeirra.
Lesa meira
25.02.2015
Nemendur 4. bekkjar lögðu af stað um klukkan 5 í morgun og héldu til Reykjavíkur og eru komnir á leiðarenda. Ferðin gekk vel.
Lesa meira
25.02.2015
Tumi Hrannar-Pálmason bar sigur úr býtum í Söngkeppni MA í gær og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.
Lesa meira
23.02.2015
Næstkomandi fimmtudag, 26. febrúar, kl. 17 verður haldinn kynningarfundur á hraðlínu í Kvos Menntaskólans á Akureyri.
Lesa meira
19.02.2015
Okkar ágæta spurningalið mætti ofjörlum sínum, harðsvíruðu liði Menntaskólans í Hamrahíð í Gettu betur í gær.
Lesa meira
18.02.2015
Í dag er öskudagurinn og þess varð vart í skólanum, nokkrir kennarar brugðu sér í búninga og nemendur voru sumir skrautbúnir í löngu frímínútum.
Lesa meira