Sjúkra-, endurtöku- og aukapróf

Flest sjúkra- og aukapróf verða haldin mánudaginn 9. júní, annan í Hvítasunnu. Þetta er vegna verkfalls kennara á önninni. Upplýsingar verða birtar jafnóðum hér á vef skólans.
Lesa meira

Síðustu vorprófin

Í dag eru síðustu próf vorannar. Þá fer að sjá fyrir endann á skólaárinu. Sjúkrapróf eru á mánudag, annan í hvítasunnu og endurtökupróf dagana þar á eftir.
Lesa meira

Á ferð um Evrópulönd

Á fimmtudaginn klukkan 5 verða myndbönd nemenda á ferðamálakjörsviði í 4. bekk frymsýnd í Kvosinni í MA
Lesa meira

Agnes Eva hlaut styrk til sumarnáms í USA

Agnes Eva Þórarinsdóttir, stúdent frá MA 2012 og nú nemi í efnafræði við Háskóla Íslands hefur hlotið styrk til sumarnáms í Caltech háskólanum í Bandaríkjunum
Lesa meira

Valgerður í doktorsnámi í menntunarfræðum

Valgerður S. Bjarnadóttir mun verja næstu þremur árum við doktorsnám í rannsókn á starfsháttum framhaldsskóla á Íslandi.
Lesa meira

Tvær meistaraprófsritgerðir kennara í MA

Tveir kennarar Menntaskólans á Akureyri, Eyrún Gígja Káradóttir og Stefán Þór Sæmundsson hafa nú í vor lokið meistaraprófi frá Háskólanum á Akureyri
Lesa meira

Aðalfundur Stjörnu-Odda-félagsins

Stjörnu-Odda-félagið er félagsskapur áhugamanna um stjarnvísindi á Norðurlandi. Aðalfundur félagsins er á Möðruvöllum í MA laugardaginn 7. júní.
Lesa meira

Prófað í tölvum

Nemendur í 4. bekk voru í morgun í íslenskuprófi, sem var svolítið öðruvísi en áður. Allir nemendur voru með fartölvu og svöruðu prófum sínum með þeim.
Lesa meira

Ásgerður Ólöf keppti í Lundúnum

Vikuna 12. - 17. maí tók Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir þátt í alþjóðlegri ræðukeppni í London, en í nóvember var hún hlutskörpust í enskri ræðukeppni hérlendis.
Lesa meira

Auðunn Skúta hlaut styrk til doktorsnáms

Auðunn Skúta Snæbjarnarson stúdent frá MA 2010 hlaut á dögunum styrk til doktorsnáms frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands.
Lesa meira