Skuggalegt á Bókasafni MA

Það er myrkur og mannlaust á Bókasafni MA, þar sem yfirleitt iðar allt af lífi. Þar er lokað frá 12-16.10 vegna verkfalls.
Lesa meira

Sveigjanleg námslok frá 2016

Menntaskólinn á Akureyri hefur starfað eftir nýrri námskrá frá því haustið 2010, en nú er unnið að því að gera nemendum kleift að velja sér lengd námstíma.
Lesa meira

Rannsókn um siði og daglegt líf í MA

Á vegum Þjóðminjasafns er unnið að könnun á lífi og starfi í Menntaskólanum á Akureyri. Nemendur fyrr og síðar eru hvattir til að taka þátt í henni.
Lesa meira

Páskafrí

Páskaleyfi er hafið í Menntaskólanum á Akureyri. Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 8. apríl.
Lesa meira

Sjálfboðastörf í lífsleikni

Undanfarnar vikur hafa nemendur í þriðja bekk MA sinnt sjálfboðastörfum sem hluta af námi sínu í lífsleikni.
Lesa meira

Efnafræðikeppnin að baki

Kunngerð hafa verið úrslit í lokaáfanga efnafræðikeppninnar. Strákarnir okkar lentu ekki í verðlaunasætum.
Lesa meira

Á síldarslóðir

Nemendur í menningarlæsi fóru í námsferð til Siglufjarðar í morgun. Alls fóru fjórir bekkir í þetta sinn - um 100 nemendur alls.
Lesa meira

Námskynning Keilis

Fulltrúar frá Keili kynna námsframboð sitt í MA mánudaginn 23. mars í H9 klukkan 16.15.
Lesa meira

Út í heiminn

Í morgun kynntu nemendur á ferðamálalínu borgirnar sem þeir hafa verið að safna heimildum um en á morgun verður flogið út í heim.
Lesa meira

Ratatoskur 2015

Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, er Ratatoskur í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa meira