10.06.2015
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið 17. júní. Að vanda verða miklar hátíðadagskrár á þessum tímamótum.
Lesa meira
10.06.2015
Júbílantinn, blað afmælisárganga, er kominn út. Hann mun liggja frammi í MA dagana 15. - 17. júní.
Lesa meira
08.06.2015
Prófsýningar verða flestar eftir hádegi, þriðjudaginn 9. júní. Nánari upplýsingar á tengli hér til hliðar á forsíðu skólans.
Lesa meira
05.06.2015
Hér er próftafla sjúkraprófa, sem eru flest mánudaginn 8. júní eins og hér má sjá
Lesa meira
05.06.2015
Lokainnritun nýnema í Menntaskólann á Akureyri stendur til 10. júní.
Lesa meira
03.06.2015
Sjúkrapróf verða 8. júní. Flest endurtökuprófin verða 10. – 12. júní
Lesa meira
01.06.2015
Nú eru próf í fullum gangi í MA og miklar annir hjá nemendum og starfsfólki. Íþróttakennarar bjóða upp á slökunar-jóga alla virka daga.
Lesa meira
30.05.2015
Miðvikudaginn 27. maí funduðu menntamálaráðherra og aðstoðarmaður hans með skólameistara, aðstoðaraskólameistara, formanni skólanefndar og formanni kennarafélags MA. Fundarefnið var að leiðrétta þá stefnu sem umræðan um samstarf framhaldsskóla á Eyþingssvæðinu var komin í.
Lesa meira
27.05.2015
Kennarafélög Framhaldsskólans á Húsavík, MA, Framhaldsskólans á Laugum, Menntaskólans á Tröllaskaga og VMA standa saman að ályktun þar sem sameiningaráformum mennta- og menningarmálaráðherra er mótmælt.
Lesa meira
22.05.2015
Það var litadýrð í Dimissiobúningum, sem flestir voru hlýir, sem kom sér vel í þeim fáu gráðum sem okkur eru skammtaðar í sumar.
Lesa meira