Sumarauki

Undanfarnir októberdagar hafa verið sannkallaður sumarauki
Lesa meira

Skapandi skrif með Andra Snæ

Andri Snær Magnason rithöfundur verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun fyrir 18 - 25 ára 10 október klukkan 13-17
Lesa meira

Gettu betur-lið MA 2015-16

Skólafélagið Huginn hefur upplýst hvernig lið MA í Gettu betur verður skipað þetta skólaárið.
Lesa meira

Ambátt og skattsvikari

Vandræðaskáldin Sesselja og Vilhjálmur gerðu það ekki endasleppt í dag því þau fluttu dagskrá um ambátt og skattsvikara fyrir nemendur 4. bekkjar á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum var blásið til samkomu í Kvosinni í morgun.
Lesa meira

Mývatnssveitarferð 28. september

Í gær fóru um 100 nemendur og 6 kennarar í náms og skoðunarferð í Mývatnssveit.
Lesa meira

Bikarmeistarar úr MA

Í Menntaskólanum á Akureyri er ótalinn fjöldi afreksmanna á ýmsum sviðum. Það hlýtur að vera fréttnæmt þegar lið bikarmeistara er nánast alskipað MA-fólki
Lesa meira

Námstækni og verkþjálfun í 1. bekk

Í vetur er sérstaklega unnið að því að nýnemar tileinki sér námstækni og hagnýt vinnubrögð við nám og verkefnavinnu.
Lesa meira

Fyrsti söngsalur haustsins

Í morgun var söngsalur, sá fyrsti í vetur. Tumi Hrannar Pálmason konsertmeistari og stjórn Hugins stýrðu söngnum.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir umsóknafrest um jöfnunarstyrk vegna búsetu fjarri skóla.
Lesa meira