22.05.2015
Þannig er málum háttað í MA að fyrsta atriðið í Dimissio er að fjórðubekkingar safnast saman á Sal í Gamla skóla og syngja af hjartans lyst.
Lesa meira
22.05.2015
Margt gerist í skóla. Í tíma í eðlisvísindum hjá Þórhildi Björnsdóttur í morgun voru nemendur í 2. bekk C að búa til sápu.
Lesa meira
21.05.2015
Ein af ágætum hefðum hér í skóla er að næstsíðasta kennsludag koma nemendur 4. bekkjar í betri fötunum í skólann og bjóða sterfsfólki í kaffi á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira
20.05.2015
Í dag var vorblót í menningar- og náttúrulæsi í indælisveðri í Kjarnaskógi og lauk með pylsuveislu.
Lesa meira
20.05.2015
Tvisvar á ári dettur á dúnalogn í löngu frímínútum í Kvosinni og þá má heyra hina frægu saumnál detta. Það er þegar Muninn kemur út.
Lesa meira
18.05.2015
Þrátt fyrir kalsaveður var brugðið á leik í dag og hafðir sérstaklega litlir Ólympíuleikar.Það styttist í skólalok og ekki má missa marga tíma.
Lesa meira
15.05.2015
Stjórn KEA færði skólanum á dögunum málverk, mynd af Brynjólfi Sveinssyni menntaskólakennara, sem um árabil átti sæti í stjórn KEA.
Lesa meira
15.05.2015
Þar sem enginn 4. bekkur U er í skólanum í vetur hafa 4. bekkur T og X sameinast um að skora á kennara til Lítilla Ólympíuleika á mánudag.
Lesa meira
14.05.2015
Söngsalur er einhver elsta hefð í MA. Þar hefur margur píanósnillingurinn leikið undir söng nemenda gegnum tíðina. En hverjir hafa spilað á Söngsal?
Lesa meira
13.05.2015
Nemendur sem eru á hraðlínu í 1. bekk í vetur eru tíundi hópurinn sem er á hraðlínu - kemur beint í MA úr 9. bekk grunnskólans.
Lesa meira