Námstækni og verkþjálfun í 1. bekk

Í vetur er sérstaklega unnið að því að nýnemar tileinki sér námstækni og hagnýt vinnubrögð við nám og verkefnavinnu.
Lesa meira

Fyrsti söngsalur haustsins

Í morgun var söngsalur, sá fyrsti í vetur. Tumi Hrannar Pálmason konsertmeistari og stjórn Hugins stýrðu söngnum.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir umsóknafrest um jöfnunarstyrk vegna búsetu fjarri skóla.
Lesa meira

Ekki lengur busar

Móttaka nýnema var hér á mánudag og þriðjudag og lauk með vel sóttu Busaballi í Kvosinni. Nemendur fyrsta bekkjar föru í gönguferðir í gær.
Lesa meira

Smásagnasamkeppni KÍ

Kennarasambandið í samstarfi við Heimili og skóla efnir til smásagnasamkeppni meðal nemenda í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum.
Lesa meira

Blóðgjöf er lífgjöf

Blóðbankabíllinn verður við Menntaskólann á Akureyri miðvikudaginn 16. september frá kl. 09:30-15:30.
Lesa meira

Kynning fyrir foreldra og fundur ForMA

Að lokinni skólasetningu í morgun var kynning á skólastarfinu og náminu fyrir foreldra og forráðamenn nýnema og einnig aðalfundur ForMA.
Lesa meira

Skólasetning 2015

Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun í 136. sinn. Fjömenni var við skólasetninguna, nemendur og forráðamenn nýnema.
Lesa meira

Tölvukerfi MA - Hrikalega mikilvægur póstur!

Þú varst að fá tölvupóst! Í dag voru mikilvæg skilaboð send frá tölvudeild MA á einkanetföng allra nýnema og forráðamanna þeirra eins og þau eru skráð í innunni. Í bréfinu fá nemendur afhent notandanafn og lykilorð auk lykils að þráðlausa netinu.
Lesa meira

Haustboði

Þetta reynitré við gangstíginn hjá Hólum, Heimavist og Möðruvöllum er eins og áður fyrsti og gleggsti haustboðinn, roðnar og gulnar langt á undan öðrum trjám
Lesa meira