MA fréttir haustönn 2015

Út er komið fréttabréfið MA fréttir, sem einkum er ætlað foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk skólans.
Lesa meira

Kynning frá Blóðbankanum

Í gær var í Kvosinni stutt kynning á starfsemi Blóðbankans á Akureyri.
Lesa meira

Siglufjarðarferð menningarlæsis

Í gær, 10. nóvember, fóru nemendur í menningarlæsi í námsferð til Siglufjarðar.
Lesa meira

Grunnskólanemar í heimsókn

Grunnskólanemar á Norðurlandi komu í heimsókn í MA vikuna 2. – 6. nóvember.
Lesa meira

Umsjón í 1. bekk

Í umsjónartímum í 1. bekk er ýmislegt brallað. Hefðbundinn umsjónartími einkennist af heimanámi, bekkjarfundi, umræðum um skólann og námið og öðru slíku.
Lesa meira

Á söguslóðum

Dagana 2. og 3. nóvember fóru nemendur 2. bekkjar í söguferð undir leiðsögn sögukennaranna Björns Vigfússonar og Einars Brynjólfssonar.
Lesa meira

MA vann BOXIÐ

Eins og fram kemur á mbl.is fór lið Mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri með sig­ur af hólmi í Box­inu, fram­kvæmda­keppni fram­halds­skól­anna.
Lesa meira

Ungskáld 2015

Hinni árlegu keppni \"Ungskáld\" hefur verið hleypt af stokkunum. Síðasti skiladagur er 11. nóvember.
Lesa meira

Menningarlæsi í Eyjafjarðarferð

Í gær fóru nemendur og kennarar í menningarlæsi í hálfsdagsferð fram í Eyjafjörð í fallegu og björtu veðri.
Lesa meira

Fjórði bekkur í kynningu i HA

Fimmtudaginn 29. október 2015 býður Háskólinn á Akureyri útskriftarnemum framhaldsskóla á Norðurlandi í heimsókn.
Lesa meira