Póstkort úr Mývatnssveit

Eins og venjulega er eitt af verkefnum nemenda í náttúrulæsi að útbúa það sem upprunalega hét póstkort úr Mývatnssveit, en hefur undið nokkuð upp á sig
Lesa meira

Um fjöll og firnindi

Í haust fór af stað í MA valáfangi í þriðja og fjórða bekk sem er útivist með jarðfræðiívafi.
Lesa meira

Lifandi kennsla í tungumálum

Frá því að nýja námskráin var tekin í notkun hafa nemendur á 3. ári á tungumálalínu tekið áfanga sem fjallar um sögu og menningu Evrópulanda.
Lesa meira

Sumarauki

Undanfarnir októberdagar hafa verið sannkallaður sumarauki
Lesa meira

Skapandi skrif með Andra Snæ

Andri Snær Magnason rithöfundur verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun fyrir 18 - 25 ára 10 október klukkan 13-17
Lesa meira

Gettu betur-lið MA 2015-16

Skólafélagið Huginn hefur upplýst hvernig lið MA í Gettu betur verður skipað þetta skólaárið.
Lesa meira

Ambátt og skattsvikari

Vandræðaskáldin Sesselja og Vilhjálmur gerðu það ekki endasleppt í dag því þau fluttu dagskrá um ambátt og skattsvikara fyrir nemendur 4. bekkjar á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum var blásið til samkomu í Kvosinni í morgun.
Lesa meira

Mývatnssveitarferð 28. september

Í gær fóru um 100 nemendur og 6 kennarar í náms og skoðunarferð í Mývatnssveit.
Lesa meira

Bikarmeistarar úr MA

Í Menntaskólanum á Akureyri er ótalinn fjöldi afreksmanna á ýmsum sviðum. Það hlýtur að vera fréttnæmt þegar lið bikarmeistara er nánast alskipað MA-fólki
Lesa meira