Umsjón í 1. bekk

Í umsjónartímum í 1. bekk er ýmislegt brallað. Hefðbundinn umsjónartími einkennist af heimanámi, bekkjarfundi, umræðum um skólann og námið og öðru slíku.
Lesa meira

Á söguslóðum

Dagana 2. og 3. nóvember fóru nemendur 2. bekkjar í söguferð undir leiðsögn sögukennaranna Björns Vigfússonar og Einars Brynjólfssonar.
Lesa meira

MA vann BOXIÐ

Eins og fram kemur á mbl.is fór lið Mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri með sig­ur af hólmi í Box­inu, fram­kvæmda­keppni fram­halds­skól­anna.
Lesa meira

Ungskáld 2015

Hinni árlegu keppni \"Ungskáld\" hefur verið hleypt af stokkunum. Síðasti skiladagur er 11. nóvember.
Lesa meira

Menningarlæsi í Eyjafjarðarferð

Í gær fóru nemendur og kennarar í menningarlæsi í hálfsdagsferð fram í Eyjafjörð í fallegu og björtu veðri.
Lesa meira

Fjórði bekkur í kynningu i HA

Fimmtudaginn 29. október 2015 býður Háskólinn á Akureyri útskriftarnemum framhaldsskóla á Norðurlandi í heimsókn.
Lesa meira

Á lögreglustöðina

Fimmtudaginn 22. okt fóru nemendur á félagasfræðikjörsviði (4.D og 4.E) í heimsókn niður á lögreglustöð.
Lesa meira

Góður árangur í stærðfræðikeppni

Forkeppnin í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram 6. október síðastliðinn. MA á tvo af 20 bestu á neðra sviði og 3 af 22 bestu á efra sviði.
Lesa meira

Forkeppni í Boxinu

Forkeppni í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, fór fram í gær. Vegna verkfalls var ekki hægt að þreyta keppnina í MA en liðið fékk inni í Símey.
Lesa meira

Reglur um heimavist fyrir 110 árum

Það getur verið gaman að gægjast í gamlar reglur
Lesa meira