26.02.2016
Fjölmennt var á kynningu á hraðlínu í MA í Kvosinni í gær. Um 80 gestir komu auk núverandi og eldri nemenda á hraðlínu.
Lesa meira
25.02.2016
Kennarar í sögu kölluðu nemendur úr 3. bekk á fund á Sal í Gamla skóla og kynntu þeim valáfanga næsta vetrar og fleira.
Lesa meira
24.02.2016
Kór MA fór suður til Reykjavíkur á kóramót, söng á tónleikum og tók líka þátt í friðarsöng í Hörpu. Kórinn komst heim í ófærðinni en ferðin tók langan tíma.
Lesa meira
18.03.2016
Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2016 verður haldin dagana 18. og 19. mars. Háskólinn á Akureyri verður með vinnuaðstöðu fyrir lið héðan af svæðinu og því harla einfalt að taka þátt að þessu sinni.
Lesa meira
25.02.2016
Kynning á hraðlínu fyrir nemendur 9. bekkjar, foreldra og forráðamenn er fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 17-18
Lesa meira
20.02.2016
Margt er um að vera í félagslífi nemenda. Um þessa helgi má nefna þátttöku í ræðukeppni á ensku í Reykjavík og Kór MA er á kóramóti fyrir sunnan.
Lesa meira
19.02.2016
Glæsileg söngkeppmi MA fór fram í Hofi á þriðjudagskvöld. Af 17 söngatriðum valdi dómnefnd sigurvegarann Tuma Hrannar Pálmason.
Lesa meira
19.02.2016
Í gær voru Menntabúðir Eymenntar í Menntaskólanum á Akureyri. Meðal þess sem kynnt var á þessari námsstefnu kennara var KeyWe, smáforrit fyrir skapandi skólastarf
Lesa meira
16.02.2016
Nemendur í áfanganum Vist- og umhverfisfræði fóru á dögunum á Listasafn Akureyrar ásamt kennurum sínum Eyrúnu Gígju og Kolbrúnu Ýri.
Lesa meira
14.02.2016
Nemendur í fjórða bekk í áfanga um mál, menningu og listir fóru á föstudag í heimsókn á Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira