Svala Lind í Ólympíukeppni í þýsku

Svala Lind Birnudóttir er ein þriggja í ólympíuliði Íslands sem keppir í þýsku í sumar

Lesa meira

Silfur á Evrópumóti

Lið MA sem vann Leiktu betur í vetur vann til silfurverðlauna í Vínarborg á dögunum.
Lesa meira

Prófatörnin hálfnuð

Vorprófin taka um það bil tvær vikur og nú eru nemendur á miðri leið að marki
Lesa meira

Dimissio 2008

Fátt er gert á síðasta skóladegi annað en að kveðja stúdentsefnin.
Lesa meira

Hátíðahöld fram undan

Tryggð gamalla nemenda við skólann er mikil og fram undan eru mikil hátíðahöld og samfundir þeirra

Lesa meira

Sparifatadagur og kaffi á Sal

Það er hefð í skólanum a á síðasta kennsludegi komi nemendur fjórða bekkjar í sparifötum í skólann og bjóði kennurum í kaffi á Sal
Lesa meira

Safnað handa þeim þurfandi

Það hefur verið áberandi í skólalífnu undanfarnar vikur að nemendur í félagsfræðibekkjum og valgreinum hafa staðið fyrir margvíslegri dagskrá, jafnan til að styrkja gott málefni eins og veik og hungruð börn á stríðshrjáðum svæðum og einnig hafa verið kynnt samtök á borð við Unifem.
Lesa meira

Afmælisblað Munins komið út

Muninn, skólablað Menntaskólans á Akuryeri, er 80 ára um þessar mundir. Í dag kom út glæsilegt afmælisblað.

Lesa meira

Gengið á tindinn

Um nokkurra ára bil hefur sú hefð ríkt hér í skóla að fjórðubekkingar fari í síðdegisgöngu á Ystuvíkurtind undir stjórn og leiðsögn Sigurðar Bjarklind.
Lesa meira