Þýskuþraut miðvikudaginn 4. mars

Félag þýskukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi. Í verðlaun eru þriggja til fjögurra vikna dvöl í Þýskalandi sumarið 2009 með mikilli dagskrá. Einnig verða veitt bókaverðlaun.

Lesa meira

Fjórði bekkur í kynnisferð

Nemendur fjórða bekkjar fóru til Reykjavíkur í dag og verða þar í starfs- og námskynningu fram á sunnudag
Lesa meira

Vanda ræddi um einelti

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstundafræðum heimsótti nemendur fyrsta bekkjar í Kvosinni í dag og ræddi við þá um líðan nemenda í skólum.

Lesa meira

Kári hlýtur verðlaun fyrir Darwinsritgerð

Kári Gautason 3T hlaut í dag fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni um Charles Darwin. Verðlaunin voru afhent í dag á afmælishátíð og þingi um Darwin í Reykjavík.

Lesa meira

Önnur heimsókn frá Grænlandi

Önnur sendinefnd frá mennta-, menningar-, þróunar- og kirkjumálaráðuneyti Grænlands kom í heimsókn í dag í Menntaskólann á Akureyri

Lesa meira

Vel heppnuð hraðlínukynning

Rúmlega hundrað gestir komu á kynningu Menntaskólans á Akureyri á hraðlínu í Kvosinni í dag. Þar á meðal voru um 30 nemendur, sem voru að kynna sér þann kost að koma í MA rakleitt úr 9. bekk

Lesa meira

Klassík á Sal

Í löngu frímínútum í dag voru tónleikar á Sal í Gamla skóla. Þar var komin strengjasveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar

Lesa meira

Vorönn fer vel af stað

Vorönn er hafin. Þeir sem vilja sjá hvernig hún lítur út geta smellt á tengilinn Skólaárið 2008-2009 hægra megin á forsíðunni hér á Vef MA
Lesa meira

Hraðlínukynning 5. febrúar

Kynningardagur hraðlínu almennrar brautar verður haldinn í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri á Hólum 5. febrúar næstkomandi og hefst klukkan 17
Lesa meira

Vorönn hefst 28. janúar

Reglulegum haustannarprófum er lokið, sjúkrapróf eru á morgun, miðvikudag og fimmtudag, en skólastarf á nýrri önn hefst miðvikidaginn 28. janúar

Lesa meira