Vinnufundur um nýjan skóla

Kennt var til hádegis í dag, en þá fóru kennarar allir til vinnufundar í Sveinbjarnargerði. Þar ver rætt um hugsanlegar breytingar á námi og kennslu

Lesa meira

Ljós á aðventu

Þegar vel heppnuð árshátíð skólans var að baki og ný vinnuvika hófst, fullveldisdaginn 1. desember, voru kveikt ljós á jólaré á skólatorginu

Lesa meira

Árshátíðin undirbúin

Nemendur Menntaskólans á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa árshátíðina sem verður í Íþróttahöllinni á föstudaginn. Þar verða rúmlega 900 manns

Lesa meira

Frá Nemendasjóði MA

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Nemendasjóði Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarblöð fást í afgreiðslu skólans. Umsóknum skal skilað þangað fyrir hádegi 9. desember n.k.

Lesa meira

Söngsalur í dag

Í dag var söngsalur í MA og að þessu sinni var ekki sungið við raust með píanóið eitt til undirleiks heldur var lagið tekið við leik hljómsveitar

Lesa meira

Brunnárhlaup 12. nóvember síðastliðinn

Brunnárhlaup var endurvakið miðvikudaginn 12. nóvember og var þáttur Menntaskólans á Akureyri í heilsuátaki í framhaldsskólum landsins, sem Menntamálaráðuneytið og Lýðheilsustöð höfðu frumkvæði að
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu, sem var í gær, sunnudag, fluttu nemendur dagskrá í tali og tónum og minntust þess að öld er liðin frá fæðingu Steins Steinars, skálds

Lesa meira

Próftafla

Próftafla fyrir haustönn 2008 er nú komin á vefinn.
Lesa meira

Skólasamningur undirritaður

Í löngu frímínútum í dag var undirritaður skólasamningur milli Menntaskólans á Akureyri og kennara sem eru félagar í Kennarasambandi Íslands

Lesa meira

Stöðupróf

Stöðupróf verða á vegum MH í desember, þau eru hugsuð fyrir þá nemendur sem hafa aflað sér þekkingar utan hins hefðbundna skólakerfis

Lesa meira