Kosningar hjá nemendum

Kosið verður til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og annarra helstu embætta í félagslífi skólans á morgun, miðvikudag.

Lesa meira

Þriðjubekkingar fóru í Baugasel

Útivistarhópurinn í 3. bekk fór síðdegis í dag áleiðis í Baugasel ásamt Ingibjörgu Magnúsdóttur íþróttakennara

Lesa meira

Gangan á Ystuvíkurfjall

Hópur nemenda fór í dag í gönguferð á Ystuvíkurfjall ásamt íþróttakennurum og undir handleiðslu Sigurðar Bjarklind

Lesa meira

Stjórnmálamenn í heimsókn

Í morgun komu fulltrúar þeirra flokka og samtaka sem bjóða fram til alþingsikosninga á fund, sem var þáttur í námi í félagsfræði í 2. bekk

Lesa meira

Íþróttir og sjónvarp

Í dag var íþróttadagur í MA og nemendur og kennarar tóku þátt í fjölbreyttri íþróttakeppni frá 10-12. Á sama tíma var Kvosinni breytt í sjónvarpssal

Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi hófst í Menntaskólanum á Akureyri um hádegisbil á föstudag. Kennsla að loknu leyfi hefst miðvikudaginn 15. apríl

Lesa meira

Þjóðverjarnir komnir

Hópur Þjóðverja kom hingað til Akureyrar í gærkvöld. Þetta eru nemendur og kennarar frá Potsdam sem eru í samskiptaverkefni um ungt fólk og ferðamál með nemendum í MA

Lesa meira

Gengið á Ystuvíkurfjall

Útivistarhópur í íþróttum við MA gekk í dag á Ystuvíkurfjall undir stjórn Sigurðar Bjarklind. Hópurinn var tiltölulega heppinn með veður, en með kvöldinu gekk hann í talsverða snjókomu

Lesa meira

Ferðamálahópurinn í Evrópuferð

Nemendur í 4. bekk málabrautar sem eru á ferðamálakjörsviði fóru snemma í morgun fljúgandi til Lundúna og fara þaðan í vinnuferðir til 5 borga á meginlandi Evrópu.

Lesa meira

Bjarki í hópi 20 bestu í þýsku

Birt hafa verið úrslit í þýskuþrautinni 2009. Bjarki Þórðarson í 3A er í hópi þeirra nemenda 21 að tölu sem best stóðu sig

Lesa meira