Evrópski tungumálagurinn
Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins
Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins
Sjö miðvikudaga í vetur fá nemendur 4. bekkjar á félagsfræðibraut heimsókn fyrirlesara utan úr bæ. Fyrirlestrarnir tengjast allir efni afbrigðasálfræði
Michael Shmelling prófessor í Heidelberg flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 13. október kl. 15:00 í stofu R316 (þriðju hæð) á Borgum.
Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram að morgni þriðjudags 6. október 2009.
ASÍ efndi i vor til hugmyndasamkeppni um ritun námsefnis um verkalýðshreyfinguna. Róbert F. Sigurðsson sögukennari við MA var valinn til að skrifa söguna
Busavígsla fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í dag. Meirihluti athafnarinnar fór fram innanhúss, í Kvosinni, en að hluta fór hún fram utanhúss, þótt ekki viðraði sérstaklega vel
Fjölmenni var við skólasetningu Menntaskólans á Akureyri í dag. Flestir voru nýnemar og aðstandendur þeirra, en í fyrsta bekk eru skráðir hartnær 230 nemendur
Í vetur verður haldið áfram vinnu við að hanna nýtt skipulag Menntaskólans á Akureyri, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum.