Örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla
Í löngu frímínútum í morgun voru örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir í 4. bekk A lék á selló við píanóundirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.
Í löngu frímínútum í morgun voru örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir í 4. bekk A lék á selló við píanóundirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.
Í tengslum við kynningarfund fyrir foreldra og forráðamenn nemenda 1. bekkjar á laugaraginn kemur hafa þeim verið sendar MA-fréttir, svolítið fréttabréf úr skólanum
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri verður á laugardaginn og hefst klukkan 14.30
Í gær var haldinn upphafsdagur mentorverkefnisins Vináttu í Kvos MA. Um er að ræða verkefni sem nemendur MA og VMA vinna með grunnskólabörnum.
Í dag var gerð fyrsta efnafræðibrella vetrarins, en efnafræðikennarinn, Henrik Cornelisson van de Ven, hefur tekið upp þann sið að verðlauna bekki fyrir góða frammistöðu með því að sýna þeim brellur