Stærðfræðikeppni grunnskóla haldin í MA

Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólana á Norðurlandi fer fram í Menntaskólanum á Akureyri þriðjudaginn 17. mars og hefst klukkan 16

Lesa meira

RATATOSKUR

Ratatoskur er nafn á opnum dögum í Menntaskólanum á Akureyri. Ratatoskur hefur staðið nú í dag og í gær og nemendur hafa tekið þát í fjölbreyttum námskeiðum og fyrirlestrum

Lesa meira

Kristján og Árni áfram í efnafræðikeppninni

Kristján Godsk Rögnvaldsson og Árni Friðriksson í 4. bekk TU náðu þeim góða árangri í undankeppninni í efnafræði að vera á meðal þeirra 15 sem best stóðu sig

Lesa meira

Brandur áfram í eðlisfræðikeppninni

Brandur Þorgrímsson í 3. bekk X er í hópi 14 nemenda sem boðið hefur verið að taka þátt í úrslitakeppninni í eðlisfræði

Lesa meira

Öskudagur

Í dag er öskudagur og að því tilefni var Salur þar sem sungið var og sælgætisköttur sleginn úr tunnu - að vísu að þessu sinni úr kassa. Margir nemendur komu skrautlega búnir í skólann í tilefni dagsins

Lesa meira

Þýskuþraut miðvikudaginn 4. mars

Félag þýskukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi. Í verðlaun eru þriggja til fjögurra vikna dvöl í Þýskalandi sumarið 2009 með mikilli dagskrá. Einnig verða veitt bókaverðlaun.

Lesa meira

Fjórði bekkur í kynnisferð

Nemendur fjórða bekkjar fóru til Reykjavíkur í dag og verða þar í starfs- og námskynningu fram á sunnudag
Lesa meira

Vanda ræddi um einelti

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstundafræðum heimsótti nemendur fyrsta bekkjar í Kvosinni í dag og ræddi við þá um líðan nemenda í skólum.

Lesa meira

Kári hlýtur verðlaun fyrir Darwinsritgerð

Kári Gautason 3T hlaut í dag fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni um Charles Darwin. Verðlaunin voru afhent í dag á afmælishátíð og þingi um Darwin í Reykjavík.

Lesa meira

Önnur heimsókn frá Grænlandi

Önnur sendinefnd frá mennta-, menningar-, þróunar- og kirkjumálaráðuneyti Grænlands kom í heimsókn í dag í Menntaskólann á Akureyri

Lesa meira