- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Kennsla hófst að nýju við Menntaskólann á Akureyri mánudaginn 5. janúar. Segja má að fólk verði að láta hendur standa fram úr ermum því haustannarprófin hefjast nú í vikunni
Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri í dag. Heimsóknin var liður í mikilli endurskoðun á grænlenska menntakerfinu
Kennt var til hádegis í dag, en þá fóru kennarar allir til vinnufundar í Sveinbjarnargerði. Þar ver rætt um hugsanlegar breytingar á námi og kennslu
Þegar vel heppnuð árshátíð skólans var að baki og ný vinnuvika hófst, fullveldisdaginn 1. desember, voru kveikt ljós á jólaré á skólatorginu
Nemendur Menntaskólans á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa árshátíðina sem verður í Íþróttahöllinni á föstudaginn. Þar verða rúmlega 900 manns
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Nemendasjóði Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarblöð fást í afgreiðslu skólans. Umsóknum skal skilað þangað fyrir hádegi 9. desember n.k.
Í dag var söngsalur í MA og að þessu sinni var ekki sungið við raust með píanóið eitt til undirleiks heldur var lagið tekið við leik hljómsveitar