Ný skólanefnd MA

Ný skólanefnd Menntaskólans á Akureyri hefur verið skipuð með bréfi menntamálaráðherra dagsettu 4. desember síðastliðinn. Skipanin gildir til fjögurra ára.
Lesa meira

Við áramót

Kennsla hófst að nýju við Menntaskólann á Akureyri mánudaginn 5. janúar. Segja má að fólk verði að láta hendur standa fram úr ermum því haustannarprófin hefjast nú í vikunni

Lesa meira

Gleðilega hátíð

Menntaskólinn á Akureyri sendir nemendum, öllu starfsfólki, vinum og velunnurum um land allt innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar árið sem er að líða
Lesa meira

Grænlendingar leita samstarfs

Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri í dag. Heimsóknin var liður í mikilli endurskoðun á grænlenska menntakerfinu

Lesa meira

Jólin nálgast

Nú er síðasta vika í skóla fyrir jólaleyfi og það sést greinilega. Þetta er tími lokaskila á verkefnum, bæði hjá nemendum og kennurum. Nánd jólanna sést líka í félagslífinu
Lesa meira

Vinnufundur um nýjan skóla

Kennt var til hádegis í dag, en þá fóru kennarar allir til vinnufundar í Sveinbjarnargerði. Þar ver rætt um hugsanlegar breytingar á námi og kennslu

Lesa meira

Ljós á aðventu

Þegar vel heppnuð árshátíð skólans var að baki og ný vinnuvika hófst, fullveldisdaginn 1. desember, voru kveikt ljós á jólaré á skólatorginu

Lesa meira

Árshátíðin undirbúin

Nemendur Menntaskólans á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa árshátíðina sem verður í Íþróttahöllinni á föstudaginn. Þar verða rúmlega 900 manns

Lesa meira

Frá Nemendasjóði MA

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Nemendasjóði Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarblöð fást í afgreiðslu skólans. Umsóknum skal skilað þangað fyrir hádegi 9. desember n.k.

Lesa meira

Söngsalur í dag

Í dag var söngsalur í MA og að þessu sinni var ekki sungið við raust með píanóið eitt til undirleiks heldur var lagið tekið við leik hljómsveitar

Lesa meira