Vefurinn vaknar á ný

Brugðist hefur verið við skemmdum, sem unnar hafa verið á Vef MA, með þvi að búa til bráðabirgðavef, sem duga á til haustsins
Lesa meira

Nemendur MA í samstarfi við nemendur grunnskólanna

Í Uppeldis- og menntunarfræði er leitast við að nemendur tengist öðrum stofnunum, til dæmis grunnskólum, eins og verið hefur undanfarna daga.

Lesa meira

Mentorverkefni MA, VMA og grunnskólanna hafið á ný

Á undanförnum árum hafa nemendur MA og VMA tekið þátt í Mentorverkefninu, sem er í því fólgið að vinna með nemendum grunnskóla í frístundum.

Lesa meira

Bókasafn Menntaskólans á Akureyri

Lesa meira

Mynda- og ljóðasýning á ganginum

Gangurinn milli Hóla og Gamla skóla er orðinn vinsæll sýningarstaður. Í dag var opnuð þar sýning á verkum Örlygs Hnefils Jónssonar og Gunnars Más Gunnarssonar.

Lesa meira

Busar vígðir og verða nýnemar

Vígsla nýnema í framhaldsskólum hefur verið fréttaefni undanfarið. Busavígslan í MA fór vel og skikkanlega fram.

Lesa meira

Skóli settur 11. september

Skólinn var settur 11. september og skólameistari hvatti nemendur til dáða. Busavígsla verður á þriðjudag.
Lesa meira

Þýskalandsferð á haustönn

Samskiptaverkefni við skóla í öðrum löndum hafa sett svip á skólalífið. Nú hefur fengist styrkur til að hafa samskipti við skóla í Potsdam í Þýskalandi í vetur.
Lesa meira

Hér er prufu atburður

Hér er samantekt
Lesa meira

Sumarstörfin

Þó að nemendur og kennarar fari í burtu á sumrin er töluverð starfsemi í skólnum við stjórn og viðhald.
Lesa meira