Ólöglegar bílastöður

Í dag er fyrsti dagurinn sem bílastæði MA eru undir eftirliti starfsmanna bílastæðasjóðs Akureyrar. Mjög mikið er um að bílum sé lagt ólöglega við skólann og heimavistina.

Lesa meira

Styrktarvideó

Nemendur í þróunarlandafélagsfræði beita ýmsum aðferðum til að safna fé til styrktar skólahaldi fyrir fátæk börn í þróunarlöndum. Meðal annars er vídeókvöld núna á miðvikudag.

Lesa meira

Auglýsingasálfræði

Í horninu við skólaspjaldið á Hólum, á milli stofu H6 og H7, eru nú sýndar möppur nemenda sem hafa í vetur stundað nám í auglýsingasálfræði.
Lesa meira

Ráðstefnan Uppnám

Ráðstefnan Uppnám stendur nú yfir í Kvosinni. Þar flytja rúmlega 20 nemendur í uppeldis- og menntunarfræðum 10 erindi byggð á rannsónarverkefnum sínum.

Lesa meira

Bingó til styrktar börnum í Mósambik

Nemendur í þróunarlandafélagsfræði í MA ætla að halda bingó, laugardaginn 9. maí kl. 16:00 á líkamsræktarstöðinni Bjargi. Vinningar eru veglegir.
Lesa meira

Styrktartónleikar i Kvosinni

Nemendur í lífsleikni í 4. bekk standa fyrir tónleikum í Kvosinni á miðvikudagskvöld til styrktar skólastarfi í stríðshrjáðum löndum

Lesa meira

Fara - nema - njóta

Tilkynnt hefur verið að Menntaskólinn á Akureyri hafi fengið fyrstu verðlaun í samkeppni sem efnt var til um slagorð Comeniusarsamstarf skóla

Lesa meira

Uppnám 2009

Laugardaginn 9. maí halda nemendur í uppeldisfræði í MA ráðstefnu í Kvosinni í MA, þar sem þeir kynna verkefni sem þeir hafa unnið í námi í vetur

Lesa meira

Bílastæðin við skólann

Þeir sem leggja bílum sínum ólöglega við MA geta átt von á því framvegis að þurfa að greiða sektir. Bílastæðin við MA verða undir eftirliti starfsmanna bæjarins

Lesa meira

Ný stjórn Hugins, skólafélags MA

Í dag voru stjórnarskipti þegar nýkjörin stjórn Hugins, skólafélags MA, tók við af þeirri sem verið hefur við völd. Á sama tíma voru tilkynnt úrslit í kjöri á íþróttamanni ársins í MA

Lesa meira