Vel heppnuð hraðlínukynning

Rúmlega hundrað gestir komu á kynningu Menntaskólans á Akureyri á hraðlínu í Kvosinni í dag. Þar á meðal voru um 30 nemendur, sem voru að kynna sér þann kost að koma í MA rakleitt úr 9. bekk

Lesa meira

Klassík á Sal

Í löngu frímínútum í dag voru tónleikar á Sal í Gamla skóla. Þar var komin strengjasveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar

Lesa meira

Vorönn fer vel af stað

Vorönn er hafin. Þeir sem vilja sjá hvernig hún lítur út geta smellt á tengilinn Skólaárið 2008-2009 hægra megin á forsíðunni hér á Vef MA
Lesa meira

Hraðlínukynning 5. febrúar

Kynningardagur hraðlínu almennrar brautar verður haldinn í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri á Hólum 5. febrúar næstkomandi og hefst klukkan 17
Lesa meira

Vorönn hefst 28. janúar

Reglulegum haustannarprófum er lokið, sjúkrapróf eru á morgun, miðvikudag og fimmtudag, en skólastarf á nýrri önn hefst miðvikidaginn 28. janúar

Lesa meira

Ný skólanefnd MA

Ný skólanefnd Menntaskólans á Akureyri hefur verið skipuð með bréfi menntamálaráðherra dagsettu 4. desember síðastliðinn. Skipanin gildir til fjögurra ára.
Lesa meira

Við áramót

Kennsla hófst að nýju við Menntaskólann á Akureyri mánudaginn 5. janúar. Segja má að fólk verði að láta hendur standa fram úr ermum því haustannarprófin hefjast nú í vikunni

Lesa meira

Gleðilega hátíð

Menntaskólinn á Akureyri sendir nemendum, öllu starfsfólki, vinum og velunnurum um land allt innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar árið sem er að líða
Lesa meira

Grænlendingar leita samstarfs

Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri í dag. Heimsóknin var liður í mikilli endurskoðun á grænlenska menntakerfinu

Lesa meira

Jólin nálgast

Nú er síðasta vika í skóla fyrir jólaleyfi og það sést greinilega. Þetta er tími lokaskila á verkefnum, bæði hjá nemendum og kennurum. Nánd jólanna sést líka í félagslífinu
Lesa meira