- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu, sem var í gær, sunnudag, fluttu nemendur dagskrá í tali og tónum og minntust þess að öld er liðin frá fæðingu Steins Steinars, skálds
Í löngu frímínútum í dag var undirritaður skólasamningur milli Menntaskólans á Akureyri og kennara sem eru félagar í Kennarasambandi Íslands
Stöðupróf verða á vegum MH í desember, þau eru hugsuð fyrir þá nemendur sem hafa aflað sér þekkingar utan hins hefðbundna skólakerfis
Ungir Íslendingar og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma er rannsókn sem innan skamms verður í MA.
Mikill gestagangur hefur verið í MA í dag. Nemendur grunnskóla á Norðurlandi utan Akureyrar hafa verið í heimsókn.