Sparifatadagur og kaffi á Sal

Það er hefð í skólanum a á síðasta kennsludegi komi nemendur fjórða bekkjar í sparifötum í skólann og bjóði kennurum í kaffi á Sal
Lesa meira

Safnað handa þeim þurfandi

Það hefur verið áberandi í skólalífnu undanfarnar vikur að nemendur í félagsfræðibekkjum og valgreinum hafa staðið fyrir margvíslegri dagskrá, jafnan til að styrkja gott málefni eins og veik og hungruð börn á stríðshrjáðum svæðum og einnig hafa verið kynnt samtök á borð við Unifem.
Lesa meira

Afmælisblað Munins komið út

Muninn, skólablað Menntaskólans á Akuryeri, er 80 ára um þessar mundir. Í dag kom út glæsilegt afmælisblað.

Lesa meira

Gengið á tindinn

Um nokkurra ára bil hefur sú hefð ríkt hér í skóla að fjórðubekkingar fari í síðdegisgöngu á Ystuvíkurtind undir stjórn og leiðsögn Sigurðar Bjarklind.
Lesa meira