Busar vígðir og verða nýnemar

Vígsla nýnema í framhaldsskólum hefur verið fréttaefni undanfarið. Busavígslan í MA fór vel og skikkanlega fram.

Lesa meira

Skóli settur 11. september

Skólinn var settur 11. september og skólameistari hvatti nemendur til dáða. Busavígsla verður á þriðjudag.
Lesa meira

Þýskalandsferð á haustönn

Samskiptaverkefni við skóla í öðrum löndum hafa sett svip á skólalífið. Nú hefur fengist styrkur til að hafa samskipti við skóla í Potsdam í Þýskalandi í vetur.
Lesa meira

Hér er prufu atburður

Hér er samantekt
Lesa meira

Sumarstörfin

Þó að nemendur og kennarar fari í burtu á sumrin er töluverð starfsemi í skólnum við stjórn og viðhald.
Lesa meira

Stöðupróf i erlendum málum

Þeir sem hafa lært erlend mál annars staðar geta tekið stöðupróf í þeim.
Lesa meira

Innritun nýnema lokið

Um það bil 220 nemendur verða í fyrsta bekk næsta vetur.
Lesa meira

Skóla var slitið í dag

Menntaskólanum á Akureyri var í dag slitið í 129. sinn. Jón Már Héðinsson skólameistari brautskráði 158 stúdenta.
Lesa meira

Nálægt 240 umsóknir um fyrsta bekk

Fyrirsjáanlegt er að fyrsti bekkur skólans verður stór næsta vetur þótt nemendur verði örlítið færri en á því skólaári sem nú er að líða.
Lesa meira

Myndbandið um Emmu komið á vef

Nemendur hafa sent frá sér leikið myndband við lag og texta Bjarna Hafþórs Helgasonar, Emmu.
Lesa meira