Árshátíð MA í kvöld

Í kvöld verður Árshátíð MA í Íþróttahöllinni. Hátíðin hefst klukkan 19.00 en húsið er opnað klukkan 18.15

Lesa meira

Fundargerðir

Lesa meira

Danskennsla vegna árshátíðar

Gömlu dansarnir eru ævinlega vinsælir á Árshátíð MA. Íþróttakennarar skólans gefa nemendum kost á að læra og æfa gömlu dansana dagana fyrir árshátíð.

Lesa meira

Ljósmyndir og tónlist

Í löngu frímínútum í dag spilaði Sunna Björnsdóttir á píanó á Sal í Gamla skóla en FÁLMA opnaði nýja ljósmyndasýningu á ganginum milli Hóla og Gamla skóla.

Lesa meira

Vandfyllt skarð eftir vænan mann

Kennsla féll niður í Menntaskólanum á Akureyri á föstudaginn vegna fráfalls Róberts F. Sigurðssonar. Skólastarf hófst á ný í morgun.

Lesa meira

Róbert Friðþjófur Sigurðsson fallinn frá

Róbert Friðþjófur Sigurðsson, sagnfræðingur, sögukennari við MA, lést í gær.
Kennsla í Menntaskólanum á Akureyri fellur niður í dag.

Lesa meira

Gestafyrirlestrar í ferðamálafræði

Nemendur í ferðamálafræði fengu góða gesti í heimsókn í gær. Fyrst lýsti Jökull Bergmann fyrir þeim lífi sínu og starfi sem fjallaleiðsögumaður

Lesa meira

Ritgerð Kára birt í Náttúrufræðingnum

Ritgerð Kára Gautasonar í 4T, um Charles Darwin, sem hann hlaut verðlaun fyrir á síðasta skólaári, hefur nú verið birt í Náttúrufræðingnum, tímariti Hins íslenska náttúrufræðafélags

Lesa meira

Samstarf MA og MS um breytta skólaskipan

Stjórnendur og námskrárvinnuhópur Menntaskólans á Akureyri héldu suður í gær á fund við stýrihóp Menntaskólans við Sund. Skólarnir hafa verið í samstarfi við innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga

Lesa meira

Lög Foreldrafélags MA

Lesa meira