Mentorverkefnið 2009-2010

Í gær var haldinn upphafsdagur mentorverkefnisins Vináttu í Kvos MA. Um er að ræða verkefni sem nemendur MA og VMA vinna með grunnskólabörnum.

Lesa meira

Brellur í efnafræðikennslu

Í dag var gerð fyrsta efnafræðibrella vetrarins, en efnafræðikennarinn, Henrik Cornelisson van de Ven, hefur tekið upp þann sið að verðlauna bekki fyrir góða frammistöðu með því að sýna þeim brellur

Lesa meira

Muninn.is

Vefur nemenda, muninn.is, liggur niðri í nokkra daga á meðan unnið er að því að endurhanna hann. Vonir standa til að hann verði opnaður á ný, ferskur og góður, í næstu viku.
Lesa meira

Um endurgreiðslu félags- og sjóðagjalda

Þeir nemendur sem óska að fá endurgreidd félagsgjald í Hugin eða gjöld í Nemenda- og/eða Skólasjóð MA
skulu sækja um það á þar til gerðu eyðublaði sem fæst afhent í afgreiðslu skólans í Hólum.
Lesa meira

Þing norðlenskra framhaldsskólakennara

Kennsla féll niður í MA í dag eins og í öðrum framhaldsskólum á Norðurlandi vegna haustþings framhaldsskólakennara, sem fram fór í VMA að þessu sinni.
Lesa meira

Evrópski tungumálagurinn

Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins

Lesa meira

Málstofa um skólasýn MA

Málstofa verður fyrir kennara og annað starfsfólk skólans í stofu H8 fimmtudaginn 1. október. Rætt verður um skólasýn MA
Lesa meira

Fyrirlestrar um afbrigðasálfræði

Sjö miðvikudaga í vetur fá nemendur 4. bekkjar á félagsfræðibraut heimsókn fyrirlesara utan úr bæ. Fyrirlestrarnir tengjast allir efni afbrigðasálfræði

Lesa meira

Ofurhraðallinn í CERN - fyrirlestur í HA

Michael Shmelling prófessor í Heidelberg flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 13. október kl. 15:00 í stofu R316 (þriðju hæð) á Borgum.

Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram að morgni þriðjudags 6. október 2009.

Lesa meira