Hraðlína - kynning á mánudag

Kynningarfundur um námið á hraðlínu fyrir nemendur sem koma í MA beint úr 9. bekk verður mánudaginn 1. mars kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í Kvos Menntaskólans á Akureyri, gengið inn frá Þórunnarstræti.

Lesa meira

Í minni mínu, sigurlagið í Söngkeppni MA

Söngkeppni MA var í kvöld í troðfullri Kvosinni. 18 atriði kepptu til verðlauna og í fyrsta sæti höfnuðu Darri Rafn Hólmarsson og Rakel Sigurðardóttir með lagið Í minni mínu.

Lesa meira

Í endurhæfingu

Síðastliðinn þriðjudag héldu nemendur í ENS523 út af örkinni og kynntu sér starfsemi Endurhæfingarstöðvar Sjálfsbjargar á Bjargi.

Lesa meira

Söngkeppni MA í kvöld

Söngkeppni MA verður í kvöld í Kvosinni og hefst klukkan 20.00. Keppnin er á ný haldin heima, en hefur að undanförnu verið haldin í KA-höllinni

Lesa meira

Icesave á mannamáli

Fimmtudaginn 25. febrúar verður fjallað um Icesavemálið í Kvosinni á fundi sem hefst klukkan 16.10. Fundurinn er þáttur í dagskrá lífsleikni 4. bekkjar en er opinn öllum

Lesa meira

Starfs- og námskynningarferð 4. bekkjar

Um 140 nemendur 4. bekkjar fóru í gær til Reykjavíkur í náms- og starfskynningu og koma til baka á sunnudag.

Lesa meira

Öskudagurinn 2010

Öskudagurinn er í dag og að vanda var margt um skrautbúið fólk í skólanum framan af degi. Sungið var á Sal og ýmislegt þar til gamans gert.

Lesa meira

Nemandi af ferðamálakjörsviði tilnefndur til nýsköpunarverðlauna

Gaman er að fylgjast með því hvernig nemendum vegnar eftir stúdentspróf. Verkefni sem fyrrum nemandi á ferðamálakjörsviði MA hefur unnið að er tilnefnt til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.

Lesa meira

Á mannamáli í Kvosinni

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur og leikari flutti í morgun fyrirlestur í Kvosinni í MA þar sem hún fjallaði um kynferðislegt ofbeldi á Íslandi

Lesa meira

Ný námskrá í MA

Menntaskólinn á Akureyri var einn þeirra skóla sem valinn var til að vera í fararbroddi við ritun nýrrar námskrár. Sú vinna hefur staðið yfir síðan um mitt ár 2008 og mun MA hefja kennslu eftir nýrri námskrá haustið 2010.

Lesa meira