Róbert Friðþjófur Sigurðsson fallinn frá

Róbert Friðþjófur Sigurðsson, sagnfræðingur, sögukennari við MA, lést í gær.
Kennsla í Menntaskólanum á Akureyri fellur niður í dag.

Lesa meira

Gestafyrirlestrar í ferðamálafræði

Nemendur í ferðamálafræði fengu góða gesti í heimsókn í gær. Fyrst lýsti Jökull Bergmann fyrir þeim lífi sínu og starfi sem fjallaleiðsögumaður

Lesa meira

Ritgerð Kára birt í Náttúrufræðingnum

Ritgerð Kára Gautasonar í 4T, um Charles Darwin, sem hann hlaut verðlaun fyrir á síðasta skólaári, hefur nú verið birt í Náttúrufræðingnum, tímariti Hins íslenska náttúrufræðafélags

Lesa meira

Samstarf MA og MS um breytta skólaskipan

Stjórnendur og námskrárvinnuhópur Menntaskólans á Akureyri héldu suður í gær á fund við stýrihóp Menntaskólans við Sund. Skólarnir hafa verið í samstarfi við innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga

Lesa meira

Lög Foreldrafélags MA

Lesa meira

Foreldrafélag MA

Lesa meira

Rokkspinning í íslenskutíma

Fjölbreytni í kennslu- og námsháttum er í hávegum höfð, en þó er svolítið óvenjulegt, svo ekki sé tekið dýpra í árinni, að íslenskukennsla fari fram á vaxtarræktarstöð.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu hafa nemendur farið um skóla, gengið í bekki og lesið upp íslensk ljóð, hengt upp á veggi sýnishorn af íslenskum ljóðum og eitt og annað um málfar Íslendinga

Lesa meira

Var Jónas að grínast?

Í dag klukkan 17.30 verður samkoma á Sal í Gamla skóla. Þar kemur Þórarinn Eldjárn skáld og fjallar um það sem hann kallar: Var Jónas að grínast.
Lesa meira

Flautuleikur á Sal í Gamla skóla

Í morgun voru enn einir örtónleikarnir í löngu frímínútunum á Sal í Gamla skóla. Sunna Berglind Sigurðardóttir og Védís Áslaug Valdimarsdóttir léku á flautur.

Lesa meira