LMA sýnir Grænjaxla

LMA, Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, frumsýnir 23. apríl söngvaleikinn Grænjaxla, sem Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna gerðu fyrir margt löngu og vinsæll var á fjölum Þjóðleikhússins

Lesa meira

Wolfgang Edelstein heimsækir MA

Í dag er dr, Wolfgang Edelstein, einn kunnustu skólamanna á Íslandi, í heimsókn í Menntaskólanum á Akureyri. Hann á meðal annars fundi með skólastjórnendum og starfsnefndum nýrrar námskrár.

Lesa meira

MA í öðru sæti í Söngkeppninni

Í fjölmennri Söngkeppni framhaldsskólanna í gær varð framlag Menntaskólans á Akureyri í öðru sæti. Athygli vakti að í tveimur efstu sætum var að þessu sinni rapptónlist.
Lesa meira

Opið hús í MA

Fimmtudaginn 15. apríl næstkomandi verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri. Þangað er sérstaklega boðið nemendum á Norðurlandi sem eru að ljúka námi í 10. bekk grunnskóla í vor.

Lesa meira

Kór MR í Kvosinni

Föstudaginn 26. mars, síðasta kennsludag fyrir páskaleyfi, komu góðir gestir að sunnan og sungu nokkur lög í Kvosinni í löngu frímínútunum.

Lesa meira

Nemendur á ferð og flugi

Nemendur á eðlisfræðilínu 4. bekkjar eru þessa dagana í náms- og skoðunarferð í Lundúnum og víðar á Englandi og hópur frönskunemenda er á förum til Parísar til að kynna sér mál og menningu borgarinnar.

Lesa meira

Söngsalur

Það styttist óðum í páskaleyfi og nemendur tóku þann slaginn í morgun að koma niður í Gamla skóla í löngu frímínútum og biðja um Söngsal. Skólameistari var bóngóður og sungið var í Kvosinni í þriðja tíma.

Lesa meira

Stjörnur himinsins

Í byrjun vikunnar var í Kvosinni í MA heljarstór svartur belgur, eins konar uppblásið kúlutjald, og innan úr því heyrðist eitt og annað, meðal annars mannamál.

Lesa meira

Vel sóttur foreldrafundur um forvarnir í MA

Að kvöldi 18. mars hélt foreldrafélag MA fund um forvarnir undir yfirskriftinni ?Neyslumenning og áhættuþættir í lífi yngstu nemendanna.? Mæting foreldra var sérstaklega góð og tóku þeir virkan þátt í umræðum.

Lesa meira

Í námsleiðangri í útlöndum

Nemendur í Fer 303, lokaáfanga á ferðamálakjörsviði, lögðu eldsnemma í morgun af stað í náms og kynnisferð í erlendri borg. Í Leifsstöð kom í ljós hvert fara skyldi og hverjir færu hvert.

Lesa meira