Starfs- og námskynningarferð 4. bekkjar

Um 140 nemendur 4. bekkjar fóru í gær til Reykjavíkur í náms- og starfskynningu og koma til baka á sunnudag.

Lesa meira

Öskudagurinn 2010

Öskudagurinn er í dag og að vanda var margt um skrautbúið fólk í skólanum framan af degi. Sungið var á Sal og ýmislegt þar til gamans gert.

Lesa meira

Nemandi af ferðamálakjörsviði tilnefndur til nýsköpunarverðlauna

Gaman er að fylgjast með því hvernig nemendum vegnar eftir stúdentspróf. Verkefni sem fyrrum nemandi á ferðamálakjörsviði MA hefur unnið að er tilnefnt til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.

Lesa meira

Á mannamáli í Kvosinni

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur og leikari flutti í morgun fyrirlestur í Kvosinni í MA þar sem hún fjallaði um kynferðislegt ofbeldi á Íslandi

Lesa meira

Ný námskrá í MA

Menntaskólinn á Akureyri var einn þeirra skóla sem valinn var til að vera í fararbroddi við ritun nýrrar námskrár. Sú vinna hefur staðið yfir síðan um mitt ár 2008 og mun MA hefja kennslu eftir nýrri námskrá haustið 2010.

Lesa meira

Borgum úthlutað

Nemendur á ferðamálakjörsviði málabrautar í 4. bekk fengu í gær úthlutað borgum í Evrópu til að kynna sér sérstaklega. Fimm þeirra verða stýrendur í ferðum þeirra til jafnmargra borga nú á vorönninni.

Lesa meira

Upphaf vorannar

Starf á vorönn í Menntaskólanum á Akureyri hefst mánudaginn 1. febrúar. Nemendur hitta umsjónarkennara sína og sýnd verða próf í allmörgum greinum.

Lesa meira

Myndir á gangi

Í próftíðinni hafa hangið á ganginum milli Hóla og Gamla skóla myndir úr smiðju nemenda sem hafa verið í myndmennt á haustönninni.

Lesa meira

Þorrastefna á miðvikudag

Haustannarprófum reglulegum er lokið, en í dag og á morgun eru sjúkrapróf. Kennarar vinna að uppgjöri próftíðar og undirbúa kennslu á vorönn. Þorrastefna er á miðvikudag.

Lesa meira

MA vann MÍ í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri vann lið Menntaskólans á Ísafirði örugglega í fyrstu útvarpsumferðinni í Gettu betur í kvöld. MA dróst á móti Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í annarri umferð

Lesa meira