Lausar kennarastöður við MA

Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í efnafræði, líffræði og samfélagsgreinum (félagsfræði og sögu).

Lesa meira

Sumar kemur og sól í hjörtum

Sólardagarnir það sem af er sumri hafa verið kaldir en í gær tók að hlýna. Þá brugðu myndlistarnemar sér út í sólskinið en nemendur í TÓM 103 héldu rave-samkomu í íþróttahúsinu um kvöldið

Lesa meira

Ný námskrá - upplýsingar á vef

Að undanförnu hefur ný námskrá Menntaskólans á Akureyri verið kynnt víða. Farið hefur verið í grunnskóla, verðandi nemendur komið í opið hús og ráðherra og skólastjórnendur komið í heimsókn.
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Menntaskólinn á Akureyri sendir nemendum, starfsfólki öllu og velunnurum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þakkar samstarfið í vetur.

Lesa meira

Góður árangur í Þýskuþraut

Þýskuþrautin fór að vanda fram fyrir nokkru og nú hafa úrslit í henni verið tilkynnt. Eva María Ingvadóttir í 3. bekk U er á leiðinni til Þýskalands..

Lesa meira

Leikskólaheimsókn

Nemendur á uppeldis- og menntunarkjörsviði í MA fóru í upphafi vikunnar í heimsókn í leikskóla á Akureyri, en það er liður í námi þeirra.

Lesa meira

Fjölmennt á Opnu húsi

Mjög góð aðsókn var í dag að Opnu húsi fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla og aðstandendur þeirra. Um 120 nemendur komu og fjölmargir höfðu boðið foreldrum sínum með.

Lesa meira

Þjónustukönnun 2010

Sjálfsmatsnefnd Menntaskólans á Akureyri hefur nú birt niðurstöður í þjónustukönnun 2010 þar sem einkum var kannað viðhorf til þjónustu sem varðar bókasafn og tölvukerfi skólans.

Lesa meira

Fjölþættar breytingar - ný námskrá

Skólayfirvöld í Menntaskólanum á Akureyri kynntu fjölþættar breytingar á námskrá skólans í gær á fundi með menntamálaráðherra, fulltrúum grunnskólanna, rektor Háskólans á Akureyri og fréttamönnum fjölmiðla.

Lesa meira

Í heimsókn í HA

Nemendur Valgerðar S. Bjarnadóttur í valgrein um afbrotafræði fóru í gær í heimsókn í Háskólann á Akureyri þar sem þeim var boðið að sitja í tíma

Lesa meira