Jónína með fyrirlestur um Afganistan

Nemendur á 4ja ári félagsfræðibrautar lesa nú bókina The Kite Runner eða Flugdrekarahlauparinn sem gerist í Afganistan. Í dag fékk 4.FH góðan gest en Jónína Helga Þórólfsdóttir kennari við MA dvaldi í Afganistan á vegum íslensku friðargæslusveitarinnar árið 2006.

Lesa meira

Heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur

Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands heimsótti Menntaskólann á Akureyri í dag í tilefni að evrópska tungumáladeginum, sem að vísu var á sunnudaginn var í þetta sinn
Lesa meira

Vigdís heimsækir MA

Frú Vigdís Finnbogadóttir mun heimsækja Menntaskólann á Akureyri á morgun, miðvikudag, í tilefni af evrópska tungumáladeginum, sem var 26. september.

Lesa meira

Fyrsti söngsalur skólaársins

Margar eru hefðirnar við skólann og ein sú elsta að syngja saman, hafa söngsal. Í því fjölmenni sem í skólanum er dugar ekki að syngja á á Gamla Sal heldur er sungið í Kvosinni.
Lesa meira

Innuaðgangur foreldra

Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára geta fengið aðgang að Innu. Hér geta þeir séð hvernig þeir fá sér lykilorð.
Lesa meira

Í fullan gang

Skólastarf er nú komið í fullan gang eftir að busar hafa verið formlega teknir í nemendatölu og eru orðnir nýnemar.

Lesa meira

Skóli settur

Jón Már Héðinsson skólameistari setti skóla í morgun að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda.

Lesa meira

Skiptibókamarkaður

Skiptibókamarkaður á vegum Hagsmunaráðs skólafélagsins Hugins verður í Kvosinni mánudaginn 13. september klukkan 17.00-20.00.
Lesa meira

Undirbúningur skólaársins

Kennarar og aðrir starfsmenn skólans hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að undirbúningi skólastarfsins.

Lesa meira

Upphaf skólaársins 2010-1011

Menntaskólinn á Akureyri verður settur mánudaginn 13. september á Sal skólans í Kvosinni á Hólum. Athöfnin hefst klukkan 10.30.
Lesa meira