Nemendur hafðir fyrir rangri sök
Í fréttum að undanförnu hefur verið haft hátt um að menntaskólanemar á leið til Akureyrar með rútu, þar sem þeir fóru út við Heimavist MA og VMA, hafi kúkað í aftursætið á rútunni.
Í fréttum að undanförnu hefur verið haft hátt um að menntaskólanemar á leið til Akureyrar með rútu, þar sem þeir fóru út við Heimavist MA og VMA, hafi kúkað í aftursætið á rútunni.
Á þriðjudaginn, þann 16. nóvember, verður Jónasar Hallgrímssonar víða minnst, meðal annars með fyrirlestri Svavars Sigmundssonar á Sal í Gamla skóla klukkan 17.00 síðdegis.
Lokadagurinn í velgengnisátaki fyrsta bekkjar var í dag. Honum lauk með uppskeruhátíð í Kvosinni þar sem fulltrúar bekkjanna gerðu grein fyrir bakpoka þeim sem þeim þótti best til nestis úr viðfangefnum daganna.
Í tíunda sinn á ellefu árum fóru nemendur Menntaskólans á Akureyri í söguferð um Eyjafjörð og Skagafjörð á mánudaginn.
Í dag eru fyrstubekkingar öðru sinni í verkefnum vegna velgengnisdaga. Að þessu sinni vinna þeir með einkunnarorð skólans, virðing, víðsýni, árangur
Fimmtudaginn 11. nóvember verður þess minnst með dagskrá í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri á Hólum, að á þessu ári eru 80 ár liðin síðan skólinn varð menntaskóli
Verkefni nemenda MA og ferðamálaskóla í Potsdam í Þýskalandi hefur verið valið í hóp 10 fyrirmyndarverkefna á vegum Comenius.