Nemendur hafðir fyrir rangri sök

Í fréttum að undanförnu hefur verið haft hátt um að menntaskólanemar á leið til Akureyrar með rútu, þar sem þeir fóru út við Heimavist MA og VMA, hafi kúkað í aftursætið á rútunni.

Lesa meira

Jónasarfyrirlestur á Gamla Sal

Á þriðjudaginn, þann 16. nóvember, verður Jónasar Hallgrímssonar víða minnst, meðal annars með fyrirlestri Svavars Sigmundssonar á Sal í Gamla skóla klukkan 17.00 síðdegis.

Lesa meira

Um loftsteinana...

Tilkynning hefur borist um að gestir að sunnan komist ekki norður vegna ófærðar, en að öðru leyti hefur verið ákveðið að halda fundinn, sem hér fyrir neðan er sagt frá, eins og ekkert hafi í skorist.
Lesa meira

Afmæli í dag

í dag var þess minnst í Menntaskólanum á Akureyri að 130 ár eru síðan skólahald hófst á Möðruvöllum í Hörgárdag og 80 þar síðan Menntaskólinn á Akureyri varð til.
Lesa meira

Loftsteinar og halastjörnur

Stjörnu-Odda-félagið á Akureyri var stofnað í Menntaskólanum á Akureyri fyrr á þessu ári. Nú er blásið til fundar félagsins um loftsteina, halastjörnur og fleira.
Lesa meira

Lok velgengnisdaga

Lokadagurinn í velgengnisátaki fyrsta bekkjar var í dag. Honum lauk með uppskeruhátíð í Kvosinni þar sem fulltrúar bekkjanna gerðu grein fyrir bakpoka þeim sem þeim þótti best til nestis úr viðfangefnum daganna.

Lesa meira

Söguferð um Eyjafjörð og Skagafjörð

Í tíunda sinn á ellefu árum fóru nemendur Menntaskólans á Akureyri í söguferð um Eyjafjörð og Skagafjörð á mánudaginn. 

Lesa meira

Annar velgengnisdagur

Í dag eru fyrstubekkingar öðru sinni í verkefnum vegna velgengnisdaga. Að þessu sinni vinna þeir með einkunnarorð skólans, virðing, víðsýni, árangur

Lesa meira

Afmælisdagskrá

Fimmtudaginn 11. nóvember verður þess minnst með dagskrá í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri á Hólum, að á þessu ári eru 80 ár liðin síðan skólinn varð menntaskóli

Lesa meira

Meðal tíu bestu

Verkefni nemenda MA og ferðamálaskóla í Potsdam í Þýskalandi hefur verið valið í hóp 10 fyrirmyndarverkefna á vegum Comenius.

Lesa meira