Þýski sendiherrann í heimsókn

Þýski sendiherrann Hermann Sausen kom í heimsókn í MA í morgun og leit meðal annars inn í tíma hjá 2. bekk C og spjallaði þar um stund.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í dag er daguri íslenskrar tungu. Davíð Stefánsson skáld og rithöfundur kom í heimsókn á Sal og talaði við nemendur um íslenskt mál og gildi þess fyrir nútímafólk.
Lesa meira

Austurrískar mállýskur

Nemendur í þýsku í 4. bekk málabrautar fengu í gær að spreyta sig á austurrískum mállýskum þegar Katharine Weinkamer frá Salzburg kom í heimsókn.
Lesa meira

Á fjall í nóvemberblíðunni

Það eru jafnan vortíðindi að Sigurður Bjarklind lokki fjórðubekkinga til að ganga með sér á Ystuvíkurfjall, en í blíðviðrinu í gær var farin ein slík ferð.
Lesa meira

MA - heilsueflandi framhaldsskóli

Í dag var opinberlega tilkynnt að Menntaskólinn á Akureyri tæki þátt í því verkefni á vegum Lýðheilsustofnunar Landlæknisembættisins að vera heilsueflandi framhaldsskóli.
Lesa meira

Velgengnisdagar

Velgengnisdagar eru í 1. og 2. bekk í dag, á morgun og á föstudag. Þá verður fjallað um margvísleg mál sem heyra meira og minna undir lífsleikni, það að lifa í okkar samfélagi.
Lesa meira

Eineltisáætlun MA

Í gær var dagur baráttu gegn einelti og vakin athygli á því um allt land. Skólameistari kallaði nemendur á Sal og rifjaði upp með þeim afstöðu skólasamfélags okkar til eineltis.
Lesa meira

Námsferðir - vettvangsferðir

Nemendur í ýmsum greinum í skólanum fara í ferðir til þess að sjá, heyra og þreifa á ýmsu sem viðkemur náminu. En slík ferð far varin í dag á Sturlungaslóðir.
Lesa meira

Í morgunljóma

Morgunljóminn felur oft í sér ómetanlega fegurð. Stefán Erlingsson festi þetta andartak á mynd í morgun. Ársólin gyllir skýin og þau speglast í gluggum Gamla skóla.
Lesa meira

Ósvikin skemmtun

Oft er talað um að skemmtanalíf ungs fólks sé annað og verra en var, en gleðin og gamanið sem skein af þeim stóra hópi nemenda sem skemmti sér á tónleikum í Kvosinni í gærkvöldi var ósvikið.
Lesa meira