Afsökunarbeiðni rútufyrirtækis

Óskar Stefánsson framkvæmdastjóri Bíla og fólks ehf. hefur í dag sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna fréttar, sem beindi grun að nemendum MA og VMA fyrir nokkru.

Lesa meira

Árshátíð undirbúin

Undirbúningur árshátíðar MA er í fullum gangi, en hún verður haldin með pompi og prakt í Íþróttahöllinni á föstudagskvöld.

Lesa meira

Efnafræðiráðstefna í Kvosinni

Í dag héldu nemendur í 3. bekk TUX efnafræðiráðstefnu í Kvosinni. Viðfangsefni nemendahópanna var efnafræði í nánasta umhverfi mannsins.

Lesa meira

Verðlaun fyrir Potsdamverkefnið

Menntaskólinn á Akureyri var í dag einn þriggja skóla sem hlutu verðlaun fyrir eitt af 10 fyrirmyndarverkefnum á vegum Comenius-áætlunarinnar árin 2008-2010.

Lesa meira

Örsýning á nemendaverkefnum

Svolítil sýning á verkefnum nemenda í uppeldisfræði, UPP203, hefur verið sett upp í skotinu hjá skólaspjaldinu við stofu H5 og H7.

Lesa meira

Fjölmennt í leikhús

Hálft þriðja hundrað nemenda Menntaskólans á Akureyri og hópur kennara fara í kvöld á sýningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni í menningarhúsinu Hofi.

Lesa meira

Nemendur hafðir fyrir rangri sök

Í fréttum að undanförnu hefur verið haft hátt um að menntaskólanemar á leið til Akureyrar með rútu, þar sem þeir fóru út við Heimavist MA og VMA, hafi kúkað í aftursætið á rútunni.

Lesa meira

Jónasarfyrirlestur á Gamla Sal

Á þriðjudaginn, þann 16. nóvember, verður Jónasar Hallgrímssonar víða minnst, meðal annars með fyrirlestri Svavars Sigmundssonar á Sal í Gamla skóla klukkan 17.00 síðdegis.

Lesa meira

Um loftsteinana...

Tilkynning hefur borist um að gestir að sunnan komist ekki norður vegna ófærðar, en að öðru leyti hefur verið ákveðið að halda fundinn, sem hér fyrir neðan er sagt frá, eins og ekkert hafi í skorist.
Lesa meira

Afmæli í dag

í dag var þess minnst í Menntaskólanum á Akureyri að 130 ár eru síðan skólahald hófst á Möðruvöllum í Hörgárdag og 80 þar síðan Menntaskólinn á Akureyri varð til.
Lesa meira